Yngri landslið U-19 ára landslið karla leikmannahópur
Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 20.-22.desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26.-30.desember.
Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.
Þjálfarar :
Heimir Ríkarðsson
Maksim Akbachev
Leikmannahópur :
Andri Erlingsson, ÍBV
Ágúst Guðmundsson, HK
Baldur Fritz Bjarnason, ÍR
Dagur Leó Fannarsson, Valur
Daníel Bæring Grétarsson, Afturelding
Daníel Montoro, Valur
Garðar Ingi Sindrason, FH
Harri Halldórsson, Afturelding
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH
Jens Bragi Bergþórsson, KA
Jens Sigurðarson, Valur
Jökull Blöndal Björnsson, ÍR
Magnús Dagur Jónatansson, KA
Marel Baldvinsson, Fram
Sigurjón Bragi Atlason, Afturelding
Stefán Magni Hjartarson, Afturelding
Ævar Smári Gunnarsson, Afturelding