Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafið valið sína hópa fyrir sumarið og má sjá þá hér fyrir neðan.
U-19 ára landslið kvenna tekur þátt í 4-liða móti í Póllandi 13. – 17. júní en liðið tekur svo þátt í B-deild Evrópumótsins, en mótið fer fram í Búlgaríu 12. – 22. júlí.
U-17 ára landslið kvenna spilar vináttulandsleiki gegn Slóvakíu 6. & 7. júlí til undirbúnings fyrir B-deild Evrópumótsins, en mótið fer fram á Ítalíu 2. – 12. ágúst.
U-19 ára landslið kvenna
Þjálfarar:
Stefán Arnarson, stefan@kr.is
Sigurgeir Jónsson, sigurgeir@medis.is
Hópurinn:
Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar
Alexandra Von Gunnarsdóttir, Valur
Anna Karen Hansdóttir, Horsens
Anna Þyrí Halldórsdóttir, KA/Þór
Auður Ester Gestsdóttir, Valur
Berta Rut Harðardóttir, Haukar
Birta Rún Grétarsdóttir, Kongsvinger IL
Embla Jónsdóttir, FH
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram
Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram
Jónína Hlín Hansdóttir, Fram
Katla María Magnúsdóttir, Selfoss
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram
Sara Sif Helgadóttir, Fram
Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK
Þóra María Sigurjónsdóttir, Afturelding
Til vara:
Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding
Hrafnhildur Irma Jónsdóttir, Fylkir
Ísabella María Eriksdóttir, Valur
Soffía Steingrímsdóttir, Grótta
Sylvía Blöndal, FH
Sædís Róbertsdóttir, Kongsvinger IL
Tinna Valgerður Gísladóttir, Grótta
U-17 ára landslið kvenna
Þjálfarar:
Rakel Dögg Bragadóttir, rakel.bragadottir@gmail.com
Sigurjón Friðbjörn Björnsson, sonni31@gmail.com
Hópurinn:
Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV
Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur
Ásthildur Bjarkadóttir, Fylkir
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir, Fram
Elín Rósa Magnúsdóttir, Fylkir
Guðlaug Embla Hjartadóttir, ÍR
Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir
Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór
Hólmfríður Arna Steinsdóttir, ÍBV
Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kongsvinger IL
Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta
Katrín Tinna Jensdóttir, Fylkir
Lísa Bergdís Arnarsdóttir, Stjarnan
Rakel Elvarsdóttir, KA/Þór
Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, UMFA
Til vara:
Chloe Anna Aronsdóttir, Haukar
Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK
Margrét Castillo, Haukar