Búið er að draga í riðla á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar hjá U17 ára landsliðum karla og kvenna.
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (The European Youth Olympic Festival, EYOF) er íþróttahátíð fyrir evrópsk ungmenni á aldrinum 14-18 ára en keppt er í tíu íþróttagreinum en 8 sterkustu þjóðir Evrópu vinna sér þátttökurétt í handboltahlutanum sem fram fer í Norður Makedóníu 20.-26.júlí.
Drátturinn í heildsinni :
STÚLKUR
A riðill
- Holland
- Frakkland
- Þýskaland
- Ungverjaland
B riðill
- Ísland
- Noregur
- Sviss
- Norður Makedónía
DRENGIR
A riðill
- Króatía
- Ísland
- Spánn
- Norður Makedónía
B riðill
- Noregur
- Ungverjaland
- Þýskaland
- Portúgal