Yngri flokkar | Afturelding Íslandsmeistari 3. fl. karla
Afturelding varð í dag Íslandsmeistari 3. flokks karla eftir 31 -30 sigur gegn Haukum, í hálfleik var staðan 17 – 15 Haukum í vil.
Mikilvægasti leikmaður leiksins var valinn Ævar Smári Gunnarsson leikmaður Aftureldingar.
Til hamingju Afturelding!!