Íslenska karla landsliðið skipað leikmönnum U-20 er mætt til Kolding í Danmörku þar sem þeir munu taka þátt í Evrópumeistaramóti U-20 landsliða.
Mótið fer fram í Kolding og Vamdrup og mun íslenska liðið spila sinn riðil í ARENA SYD höllinni í Vamdrup.
Fyrsti leikur strákanna er á morgun kl 18:00 á móti Rússum.
Nánari upplýsingar um mótið er á heimasíðu mótsins,
http://www.m20euro2016.com/
Allir leikir verða sýndir beint á netinu á
https://livestream.com/m20euro
Íslenska hópinn skipa:
Markverðir:
Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur
Grétar Ari Guðjónsson, Haukar
Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, Fram
Aron Dagur Pálsson, Grótta
Birkir Benediktsson, Afturelding
Dagur Arnarsson, ÍBV
Egill Magnússon, Team Tvis Holstebro
Elvar Örn Jónsson, Selfoss
Hákon Daði Styrmisson, Haukar
Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir
Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar
Óðinn Þór Ríkharðsson, Fram
Ómar Ingi Magnússon, Valur
Sigtryggur Daði Rúnarsson, AUE
Sturla Magnússon, Valur
Ýmir Örn Gíslason, Valur
Starfsmenn:
Sigursteinn Arndal, þjálfari
Ólafur Stefánsson, þjálfari
Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari
Sverrir Reynisson, liðsstjóri
Jóhannes Runólfsson, fararstjóri
Einnig uppfærum stöðu á meðan leik stendur á
Twitter,
Instagram og
Vine
Hópurinn við hótelið í Kolding