Þeir Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson landsliðsþjálfarar u-20 ára landsliðs karla hafa valið æfingarhóp sem kemur saman til æfinga 5.-9. janúar nk.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Ágúst Elí Björgvinsson, FH
Bjarki Snær Jónsson, Afturelding
Jón Pálsson, Fjölnir
Aðrir leikmenn:
Adam Baumruk, Haukar
Alexander Júlíusson, Valur
Arnar Freyr Ársælsson, Fram
Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding
Daði Laxdal Gautason, Valur
Daníel Arnar Róbertsson, Selfoss
Janus Daði Smárason, Århus
Kristinn Bjarkason, Afturelding
Ólafur Ægir Ólafsson, Grótta
Óskar Ólafsson, Follo
Sigvaldi Guðjónsson, Århus
Starri Friðriksson, Stjarnan
Stefán Darri Þórsson, Fram
Sverrir Pálsson, Selfoss
Vilhjálmur Geir Hauksson, Grótta
Fyrsta æfing liðsins verður sunnudaginn 5.janúar kl.10 í Kaplakrika.