Kári Garðarsson, þjálfari u-19 ára landsliðs kvenna hefur valið þær 16 stúlkur sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins á Spáni, 17. – 19. mars nk.
Liðið æfir í Reykjavík frá 12. mars fram að móti.
Riðill íslenska liðsins á Spáni:
Spánn
Rúmenía
ÍSLAND
Litháen
Tvö efstu liðin fara áfram á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Slóveníu í júlí.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Ástríður Glódís Gísladóttir, Fylkir
Selma Þóra Jóhannsdóttir, Grótta
Aðrir leikmenn:
Andrea Jacobsen, Fjölnir
Anna Katrín Stefánsdóttir, Grótta
Ásdís Guðmundsdóttir, KA
Berglind Benediktsdóttir, Fjölnir
Berglind Þorsteinsdóttir, HK
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir, Fram
Elva Arinbjarnar, HK
Karen Tinna Demian, ÍR
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram
Lovísa Thompson, Grótta
Mariam Eradze, Toulon
Ragnhildur Edda Þórðardóttir, Valur
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV
Þóra Guðný Arnarsdóttir, ÍBV
*Til vara:
Ástrós Anna Bender, Valur
Kristín Lísa Friðriksdóttir, Fjölnir
Svala Júlía Gunnarsdóttir, Fram
Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir, Fram
*Varamenn æfa með liðinu fram að móti.
Vinsamlegast boðið forföll til kari@grottasport.is