Díana Guðjónsdóttir, Magnús Stefánsson og Guðmundur Helgi Pálsson hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Makedóníu 10. – 18. júlí.

Mótið fer fram í höfuðborg landsins, Skopje og er íslenska liðið í riðli með Hvíta-Rússlandi, Færeyjum, Hollandi og Póllandi. Um er að ræða B-deild Evrópumótsins en þessi hópur endaði í 2. sæti í sömu keppni sumarið 2019 (þá sem U-17 ára landslið).

Liðið undirbýr sig nú fyrir mótið en stúlkurnar halda utan 8. júlí.

Nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðsins.

Þjálfarar:
Díana Guðjónsdóttir, diana@flensborg.is
Magnús Stefánsson, fagriskogur@gmail.com
Guðmundur Helgi Pálsson, ghpalsson@gmail.com

Markverðir:
Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, HK
Ólöf Maren Bjarnadóttir, KA/Þór
Signý Pála Pálsdóttir, Valur

Aðrir leikmenn:
Anna Marý Jónsdóttir, KA/Þór
Ásthildur Bertha Bjarkadóttir, Stjarnan
Bríet Ómarsdóttir, ÍBV
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur
Emilía Ósk Steinarsdóttir, FH
Hanna Karen Ólafsdóttir, Valur
Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK
Júlía Sóley Björnsdóttir, KA/Þór
Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta
Katrín Tinna Jensdóttir, Volda
Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/ÞÓR
Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK

Varamenn:
Aníta Björk Valgeirsdóttir, ÍBV
Margrét Castillo, Fram