Heimir Ríkarðsson og Guðmundur Helgi Pálsson þjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs, auk þess eru valdir 4 varamanna sem æfa með liðinu fram að móti og eru til taks ef eitthvað kemur upp.

Æfingar liðsins hefjast 17. desember og verða allt til 22. desember, allar æfingar liðsins fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímarnir verða auglýstir síðar.

Liðið flýgur til Þýskalands að morgni 26. desember og kemur aftur heim 30. desember.
Heimasíðu mótsins má finna HÉR.

Nánari upplýsingar gefa þjálfara liðsins.



Hópinn má sjá hér:



Andri Finnsson, Valur 

Andri Már Rúnarsson, Stjarnan

Arnór Ísak Haddsson, KA

Arnór Viðarsson, ÍBV

Brynjar Vignir Sigurjónsson, Afturelding

Einar Rafn Magnússon, Víkingur

Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur

Breki Hrafn Valdimarsson, Valur

Gunnar Hrafn Pálsson, Grótta

Ísak Gústafsson, Selfoss

Jóhannes Berg Andrason, Víkingur

Kristján Pétur Barðason, HK

Kristófer Máni Jónasson, Haukar

Símon Michael Guðjónsson, HK 

Tómas Sigurðarson, Valur

Tryggvi Þórisson, Selfoss

Til vara: 

Ari Pétur Eiríksson, Grótta

Gauti Gunnarsson, ÍBV

Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding

Stefán Pétursson, Valur

Þjálfarar:

Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is

Guðmundur Helgi Pálsson, ghpalsson@gmail.com