Maksim Akbashev, þjálfari U-17 ára landsliðs karla hefur valið 16 manna hóp fyrir 4 landa mót í Frakklandi 24. – 28. október, auk þess eru valdir 5 varamenn sem æfa með liðinu fram að móti.
Æfingatímar verða auglýstir þegar nær dregur.
Leikmannahópinn má sjá hér:
Adam Thorstensen, ÍR
Ari Pétur Eiríksson, Grótta
Arnór Ísak Haddsson, KA
Arnór Viðarsson, ÍBV
Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur
Brynjar Vignir Sigurjónsson, Afturelding
Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukar
Gunnar Hrafn Pálsson, Grótta
Ísak Gústafsson, Selfoss
Jakob Aronsson, Haukar
Kristján Pétur Barðason, HK
Kristófer Máni Jónasson, Haukar
Reynir Freyr Sveinsson, Selfoss
Símon Michael Guðjónsson, HK
Tryggvi Garðar Jónsson, Valur
Tryggvi Þórisson, Selfoss
Til vara:
Breki Hrafn Valdimarsson, Valur
Jóhannes Berg Andrason, Víkingur
Kári Tómas Hauksson, HK
Magnús Gunnar Karlsson, Haukar
Vilhelm Freyr Steindórsson, Selfoss
Nánari upplýsingar veitir Maksim Akbachev (maksimakb@gmail.com)