Guðmundur Helgi Pálsson og Maksim Akbachev, þjálfarar U-17 ára landsliðs karla hafa valið 16 leikmenn fyrir verkefni sumarsins. Auk þess eru 4 leikmenn valdir til vara sem æfa með liðinu.

Liðið tekur þátt í tveimur mótum í sumar, Opna Evrópumótinu sem fer fram í Gautaborg í Svíþjóð 1. – 5. júlí og Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fer fram í Baku í Azerbaijan 21. – 27. júlí.

Hópurinn:



Andri Már Rúnarsson, Stjarnan

Arnór Ísak Haddsson, KA

Arnór Viðarsson, ÍBV

Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur

Brynjar Vignir Sigurjónsson, Afturelding

Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukar

Ísak Gústafsson, Selfoss

Jakob Aronsson, Haukar

Jóhannes Berg Andrason, Víkingur

Kristján Pétur Barðason, HK

Kristófer Máni Jónasson, Haukar

Magnús Gunnar Karlsson, Haukar

Reynir Freyr Sveinsson, Selfoss

Símon Michael Guðjónsson, HK

Tryggvi Garðar Jónsson, Valur

Tryggvi Þórisson, Selfoss

Til vara:

Ari Pétur Eiríksson, Grótta

Einar Rafn Magnússon, Víkingur

Gauti Gunnarsson, ÍBV

Gunnar Hrafn Pálsson, Valur

Nánari upplýsingar hjá ghpalsson@gmail.com og maksimakb@gmail.com