Maksim Akbashev þjálfari u-15 ára landsliðs karla hefur valið hóp sem fer í æfingaferð til Álaborgar í Danmörku 12.-19. júní nk. Þar verður æft við frábærar aðstæður og spilaðir æfingaleikir.
Hópurinn er eftirfarandi:
Adam Ingi Benediktsson, FH
Adam Thorstensen, ÍR
Andri Finnsson, Valur
Ari Pétur Eiríksson, Grótta
Arnór Gauti Jónsson, UMFA
Arnór Ísak Haddsson, KA
Benedikt Óskarsson, Valur
Brynjar Vignir Sigurjónsson, UMFA
Eyþór Wöhler, UMFA
Guðmundur Bragi Ásþórsson, Haukar
Gunnar Pálsson, Grótta
Jakob Aronsson, Haukar
Kristján Pétur Barðason, HK
Kristófer Máni Jónsson, Haukar
Magnús Gunnar Karlsson, Haukar
Ragnar Sigurbjörnsson, KA
Reynir Freyr Sveinsson, Selfoss
Símon Michael Guðjónsson, HK
Tryggvi Garðar Jónsson, Valur
Tryggvi Þórisson, Selfoss
Vilhelm Freyr Steindórsson, Selfoss
Laugardaginn 4. febrúar kl.11.00 verður fundur fyrir foreldra og forráðamenn á 3. hæð í húsakynnum ÍSÍ að Engjavegi (E-salur).
Næstu æfingar u-15 ára landsliðs karla verða fyrstu vikuna í maí og verður þá æft í tveimur hópum, eldri og yngri. Hóparnir verða valdir í apríl.
Nánari upplýsingar veitir Maksim Akbashev, maksimakb@gmail.com