Stjórn HSÍ

Stjórn HSÍ tímabilið 2025-2026 er skipuð eftirtöldum: 

Jón Halldórsson, formaður HSÍ
Formaður, kosinn til 2027

Ásgeir Jónsson, varaformaður HSÍ
Kosinn til 2027

Sigurborg Kristinsdóttir, gjaldkeri HSÍ
Kosinn til 2026

Bjarni Ákason, markaðsnefnd HSÍ
Kosinn til 2027

Guðríður Guðjónsdóttir, formaður landsliðsnefndar kvenna
Kosin til 2026

Kristín Þórðardóttir, formaður mótanefndar HSÍ
Kosinn til 2026

Inga Lilja Lárusdóttir, formaður fræðslu- og útbreiðslunefndar HSÍ
Kosinn til 2027

Ásgeir Sveinsson, formaður landsliðsnefndar karla
Kosinn til 2027

Ólafur Örn Haraldsson, formaður dómaranefndar HSÍ
Kosinn til 2026

Haddur Júlíus Stefánsson, varamaður
Kosinn til 2026

Harpa Vífilsdóttir, varamaður
Kosinn til 2026

Helga Birna Brynjólfsdóttir, varamaður
Kosin til 2026