Poweradebikarinn | Úrslitaleikir meistaraflokka
Úrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna í Powerade bikarnum fara fram á morgun í Laugardalshöll. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV og miðasalan fer fram í Stubbur app.
Meistaraflokkur kvenna:
Valur – Stjarnan kl. 13:30
Meistaraflokkur karla:
ÍBV – Valur kl. 16:00
Fyllum Höllina og styðjum okkar lið!
Leikskrá úrslitahelgi Powerade bikarsins má sjá hér: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2024/03/powerade_leikskra2024.pdf