Powerade bikarinn | Úrslitaleikir 4. fl. kv. og 4. fl. ka. yngri í dag
Úrslitahelgi Powerade bikarsins heldur áfram í dag með úrslitleikjum 4. fl. kv. þar sem KA/Þór og Valur mætast kl. 18:00 og 4. fl. ka. eldri eigast við ÍR og Haukar kl. 20:00. Leikjunum er streymt á miðlum HSÍ og aðgangseyrir er 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri.
Dagskrá úrslitahelgar Powerade bikarsins er eftirfarandi:
Föstudagurinn 17. mars streymt á miðlum HSÍ
kl. 18:00 4.kv. KA/Þór – Valur
kl. 20.00 4 .ka. eldri ÍR – Haukar
6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn og er leikjadagskráin þeirra eftirfarandi, frítt er inn á leikina:
Kl. 09:00 6. fl. kv. yngri FH – ÍR
Kl. 09:45 6. fl. ka. yngri Haukar – Grótta
Kl. 10:30 6. fl. kv. eldri Selfossi – Víkingur
Kl. 11:15 6. fl. ka. eldri Stjarnan – FH
Laugardagurinn 18. mars í beinni á RÚV
kl. 13:30 Valur – ÍBV úrrslitaleikur Powerade bikar kvenna
kl. 16:00 Haukar – Afturelding úrslitaleikur Powerade bikar karla
5. Flokkur leikur sína úrslitaleiki á sunnudaginn og leikjadagskráin þeirra eftirfarandi, frítt er inn á leikina:
Kl. 09:00 5. fl. ka. yngri FH – ÍR
Kl. 10:00 5. fl. kv. yngri ÍR – HK
Kl. 11:00 5. fl. kv. eldri Valur – Grótta
Kl. 12:00 5. fl. ka. eldri FH – Selfoss
Sunnudagurinn 19. mars streymt á miðlum HSÍ, aðgangseyrir 1000 kr.
kl. 13:30 4. fl. ka. yngri Fram – Haukar
kl. 15:30 3. fl. kvenna HK – Valur
kl. 17:30 3. fl. karla Fram – KA
Leikskrá helgarinnar má sjá hér