Powerade bikarinn | Úrslitahelgi yngri flokka
Í fyrsta skiptið leika 6. og 5. flokkur á úrslitahelgi bikarhelgarinnar en leikir þeirra fara fram á laugardag og sunnudag. Er þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika í Laugardalshöll.
6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn og er leikjadagskráin þeirra eftirfarandi:
Kl. 09:00 6. fl. kv. yngri FH – ÍR
Kl. 09:45 6. fl. ka. yngri Haukar – Grótta
Kl. 10:30 6. fl. kv. eldri Selfossi – Víkingur
Kl. 11:15 6. fl. ka. eldri Stjarnan – FH
5. Flokkur leikur sína úrslitaleiki á sunnudaginn og leikjadagskráin þeirra eftirfarandi:
Kl. 09:00 5. fl. ka. yngri FH – ÍR
Kl. 10:00 5. fl. kv. yngri ÍR – HK
Kl. 11:00 5. fl. kv. eldri Valur – Grótta
Kl. 12:00 5. fl. ka. eldri FH – Selfoss