Powerade bikarinn | Handboltaveislan hefst á morgun

Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst á morgun og stendur handboltaveislan fram á sunnudag í Laugardalshöllinni. Samtals verða spilaðir 18 handboltaleikir á úrslitahelginni frá 6. flokki upp í meistaraflokk.

Miðvikudagur | Undanúrslit Powerade bikars
ÍBV – Haukar kl. 18:00
Stjarnan – Valur kl. 20:15

Fimmtudagur | Undanúrslit Powerade bikars
ÍR – Valur kl. 18:00
Stjarnan – Selfoss kl. 20:15

Föstudagur | Bikarhelgi HSÍ yngri flokkar
Afturelding – Haukar kl. 18:00 4. fl. karla
ÍBV – Stjarnan kl. 20:00 4. fl. kvenna

Laugardagur | Bikarhelgi HSÍ yngri flokkar
ÍBV 1 – HK Kór 1 kl. 09:00 6. fl. ka. yngri
Valur 1 – Grótta/KR kl. 09:45 6. fl. kv. yngri
KA/Þór 1 – Fram 1 kl. 10:30 6. fl. kv. eldri
Grótta/KR 1 – FH 1 kl. 11:15 6. fl. ka. eldri

Laugardagur | Úrslitaleikir Powerade bikars
Úrslitaleikur kvenna kl. 13:30
Úrslitaleikur karla kl. 16:00

Sunnudagur | Bikarhelgi HSÍ yngri flokkar
KA 1 – Stjarnan 1 kl. 09:00 5. fl. ka. yngri
Selfoss 1 – HK 1 kl. 10:00 5. fl. kv. yngri
FH 1 – ÍR 1 kl. 11:00 5. fl. ka. eldri
Selfoss – Valur kl. 12:00 5. fl. kv. eldri
Úrslitaleikur 3. fl. kvenna kl. 13:30
Úrslitaleikur 3. fl. karla kl. 15:30.
 
Miðasala á úrslitahelgi Powerade bikarsins er í Stubbur app.

Undanúrslit meistaraflokks á miðvikudag og fimmtudag verða í beinni útsendingu á RÚV 2 og úrslitaleikirnir á laugardag í beinni á RÚV.
Allir úrslitaleikir Bikarhelgi HSÍ verða í beinni útsendingu á Handboltapassa Símans. Allar upplýsingar og skráning á Handboltapassann má finna á https://www.siminn.is/handboltapassinn.

Leikskrá helgarinn má finna hér: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2024/03/powerade_leikskra2024.pdf

Fyllum Höllina og styðjum okkar lið!!