Powerade bikarinn | Dregið í undanúrslit Powerare bikarsins á morgun
Miðvikudaginn 12.feb verður dregið í undanúrslit Powerrade bikarkeppni HSÍ , hefst drátturinn kl. 12:15 í Mínigarðinum og verður honum streymt á RÚV.is
Eftirfarandi lið eru í pottinum hjá meistaraflokki karla: Afturelding – Fram – ÍBV – Stjarnan
Eftirfarandi lið eru í pottinum hjá meistaraflokkir kvenna: Fram – Grótta – Haukar – Valur
Leikið verður að Ásvöllum og vera undanúrslitaleikirnir sem hér segir.
Miðvikudagur 26.feb
18:00 – fyrri viðureign karla
20:15 seinni viðureign karla
Fimmudagurinn 27.feb
18:00 – fyrri viðureign kvenna
20:15 – seinni viðureign kvenna