Kynningarfundur vegna Olís- og Grill 66 deildar karla og kvenna var haldinn á Grand Hótel í hádeginu í dag.

Tómas Þór Þórðarson umsjónarmaður
Seinni Bylgjunnar á Stöð 2 Sport kynnti deildirnar fyrir viðstöddum ásamt því að fara yfir hvernig umfjöllun Stöðvar 2 verður háttað fyrir fyrstu umferðirnar í Olís deildunum.

Þá var einnig kynnt spá þjálfara, fyrirliða og formanna félaganna. Þar er ÍBV spáð sigri í Olísdeild karla en í kvennadeildinni er Framkonum spáð efsta sætinu. KA er spáð sigri í Grill 66 deild karla en HK er spáð sigri í Grill 66 deild kvenna.

Spánna í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:

Olís deild karla



1. ÍBV
381 stig

2. Valur
        361 stig

3. FH
324 stig

4. Afturelding
308 stig

5. Haukar
279 stig

6. Stjarnan
277 stig

7. Selfoss
218 stig

8. ÍR
183 stig

9. Fram
154 stig

10.Fjölnir
130 stig

11.Grótta
124 stig

12.Víkingur
78 stig

Olís deild kvenna



1. Fram
218 stig

2. Stjarnan
199 stig

3. ÍBV
177 stig

4. Valur
        163 stig

5. Haukar
153 stig

6. Grótta
124 stig

7. Selfoss
120 stig

8. Fjölnir
          94 stig

Grill 66 deild karla



1. KA
311 stig

2. Akureyri
308 stig

3. HK
281 stig

4. Þróttur
        260 stig

5. Valur U
222 stig

6. Hvíti riddarinn
201 stig

7. ÍBV U
        184 stig

8. Mílan
        181 stig

9. Stjarnan U
158 stig

10.Haukar U
144 stig

Grill 66 deild kvenna



1. HK

221 stig

2. KA/Þór
        220 stig

3. Afturelding
205 stig

4. FH
191 stig

5. ÍR
165 stig

6. Fylkir
        133 stig

7. Víkingur
124 stig

8. Fram U
107 stig

9. Valur U
    
  92 stig


Kynningarfundur Olís- og Grill 66 deilda karla og kvenna fer fram þessa stundina á Grand Hótel. #handbolti

A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on