Undanúrslitaleikir Fram og Gróttu í Olísdeild kvenna halda áfram. Liðin mætast í þriðja leik liðanna í kvöld klukkan 19.30 í Hertzhöllinni. Grótta leiðir einvígið 2-0 og getur með sigri komist í úrslitaeinvígið.

Á undanförnum 5 keppnistímabilum hafa liðin leikið 19 leiki sín á milli. Í þessum leikjum hefur Fram sigrað 10 sinnum, Grótta sigrað 8 leiki en liðin hafa skilið jöfn einu sinni.

Markatala liðanna úr þessum viðureignum er Fram – Grótta 468-405.



Hér er samantekt frá viðureignum liðanna frá árinu 2011



Olísdeild kvenna og úrslitakeppni 2015/16


Fram – Grótta
19-31

Grótta – Fram
23-24

Grótta – Fram
17-16

Fram – Grótta
19-20

Olísdeild kvenna 2014/15

Grótta – Fram
23-26

Fram – Grótta
22-22

Fram – Grótta
18-19

Olísdeild kvenna, bikar og úrslitakeppni 2013/14

Grótta – Fram
22-23

Fram – Grótta
13-15

Fram – Grótta
22-26

Grótta – Fram
22-21

Grótta – Fram
23-19

N1 deild kvenna, bikar og úrslitakeppni 2012/2013

Fram – Grótta
29-18

Grótta – Fram
26-36

Fram – Grótta
39-19

Grótta – Fram
20-31

Grótta – Fram
21-32

N1 deild kvenna 2011/12

Grótta – Fram
21-34

Fram – Grótta
25-18