Haukar og Afturelding mætast í úrslitaeinvígi Olísdeildar karla annað árið í röð. Haukar eru ríkjandi Íslandsmeistarar frá því í fyrra og deildarmeistarar í ár. Afturelding á harma að hefna eftir 3-0 tap gegn Haukum fyrir ári síðan. 

Hér að neðan eru innbyrðis viðureignir liðanna síðustu fimm keppnistímabil. Árið 2013/14 mættust liðin ekki í deildarkeppni heldur aðeins í bikarkeppni.

Liðin hafa leikið 17 leiki sín á milli á þessum tíma en Haukar unnið 13 þeirra. Aftuelding hefur unnið 2 leiki en tvisvar sinnum hafa liðin skilið jöfn. 

Olísdeild  karla og Coca Cola bikar 2015/16

Afturelding – Haukar
24-23

Haukar – Afturelding
26-19

Haukar – Afturelding
26-22

Haukar – Afturelding
30-27

Olísdeild karla  og úrslitaeinvígi* 2014/15

Afturelding – Haukar
21-21

Haukar – Afturelding
22-23

Afturelding – Haukar
25-25

Afturelding – Haukar
22-23

Haukar – Afturelding
21-16

Afturelding – Haukar
24-27

*Haukar Íslandsmeistarar

Coca Cola bikar karla 2013/14

Afturelding  – Haukar
22-31

Mættust ekki í Olísdeildinni, Afturelding í 1.deild

N1 deild karla 2012/13

Afturelding – Haukar
22-27

Haukar – Afturelding
27-17

Afturelding – Haukar
13-16

N1 deild karla 2011/12

Afturelding – Haukar
21-22

Haukar – Afturelding
26-20

Haukar – Afturelding
21-19