Ísland mætir Serbíu í undanriðli EM 2016 miðvikudaginn 29.apríl klukkan 19.30 i Laugardalshöll. Serbía er á toppi riðilsins eftir tvo leiki með fullt hús stiga, Ísland er í öðru sæti með tvö stig og íslenskur sigur er því gríðarlega mikilvægur. 

Miðasala á leikinn er hafin á midi.is –
http://midi.is/ithrottir/1/8923/Island-Serbia – og það er vissara að tryggja sér miða í tíma.

Fjölmennum i Höllina og leggjum grunn að íslenskum sigri!

Íslenski hópurinn er þannig skipaður:

Markmenn:

Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif

Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club

Aðrir leikmenn:

Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen

Arnór Atlason, St. Raphael

Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club

Aron Pálmarson, THW Kiel

Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes

Bjarki Már Gunnarsson, Aue

Egill Magnússon, Stjarnan

Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona

Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach

Kári Kristján Kristjánsson, Valur

Ólafur Guðmundsson, TSV Hannover-Burgdorf

Pétur Júníusson, Afturelding

Róbert Gunnarsson, Paris Handball

Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf

Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB

Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen

Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri

Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS