Í kvöld fer fram lokahóf HSÍ í Gullhömrum í Grafarholti og opnar húsið kl.19.00.

Veislustjóri kvöldsins er Halldór  Halldórsson, betur þekktur sem Dórí DNA. Dagskráin er með hefðbundnu sniði, gamanmál og gleði í bland við verðlaunaafhendingar. Dansleikur hefst uppúr kl. 23.00, Hreimur Heimisson og Næturlestin leika fyrir dansi.


Dagskrá kvöldsins:

19.00 Húsið opnar

20.00 Húsið lokar

20.05 Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ setur hófið og kynnir veislustjóra kvöldsins

20.15 Forréttur

20.30 Handboltaskaupið 2017 í boði Hey Þú

20.40 Verðlaunaafhending, fyrri hluti

21.15 Aðalréttur

21.30 RÚV trailer

21.40 Verðlaunaafhending, seinni hluti

22.15 Eftirréttur

23:00 Dansleikur

Húsinu lokar stundvíslega kl. 20.00 en opnar síðan aftur kl. 23.00 fyrir ballið.