Í gærkvöldi fór fram lokahóf HSÍ í Gullhömrum og voru þeir leikmenn sem skarað hafa framúr í vetur verðlaunaðir.
Hér má sjá lista yfir verðlaunahafa kvöldsins.
1. Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2016
Hanna Guðrún Stefánsdóttir – Stjarnan
2. Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2016
Hákon Daði Styrmisson – Haukar
3. Unglingabikar HSÍ 2016
Valur
4. Markahæsti leikmaður 1.deildar karla 2016
Andri Þór Helgason – HK með 157 mörk
5. Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2016
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss með 247 mörk
6. Markahæsti leikmaður Olís deildar karla 2016
Einar Rafn Eiðsson – FH með 185 mörk
7. Besti varnarmaður 1.deildar karla 2016
Sveinn Þorgeirsson – Fjölnir
8. Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2016
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – Grótta
9. Besti varnarmaður Olís deildar karla 2016
Guðmundur Hólmar Helgason – Valur
10. Besti sóknarmaður 1.deildar karla 2016
Andri Þór Helgason – HK
11. Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2016
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss
12. Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2016
Janus Daði Smárason – Haukar
13. Besti markmaður 1.deildar karla 2016
Ingvar Kristinn Guðmundsson – Fjölnir
14. Besti markmaður Olís deildar kvenna 2016
Íris Björk Símonardóttir – Grótta
15. Besti markmaður Olís deildar karla 2016
Giedrius Morkunas – Haukar
16. Besta dómaraparið 2016
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson
17. Sigríðarbikarinn 2016
Íris Björk Símonardóttir – Grótta
18. Valdimarsbikarinn 2016
Guðmundur Hólmar Helgason – Valur
19. Besti Þjálfari í 1.deild karla 2016
Róbert Þór Sighvatsson – Þróttur
20. Besti þjálfari í Olís deildar kvenna 2016
Óskar Þór Ármannsson – Haukar
21. Besti Þjálfari í Olís deildar karla 2016
Gunnar Magnússon – Haukar
22. Efnilegast leikmaður 1.deildar karla 2016
Teitur Örn Einarsson – Selfoss
23. Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2016
Lovísa Thompson – Grótta
24. Efnilegast leikmaður Olís deildar karla 2016
Ómar Ingi Magnússon – Valur
25. Leikmaður ársins í 1.deild karla 2016
Andri Hjartar Grétarsson – Stjarnan
26. Besti leikmaður í Olís deildar kvenna 2016
Ramune Pekarskyte – Haukar
27. Besti leikmaður í Olís deildar karla 2016
Janus Daði Smárason – Haukar