Leikir og boltar fyrir byrjendur (6.-7. flokkur)
Hefti er unnið af meðlimum fræðslunefndar HSÍ og hugsað sem upphaf að frekari fræðsluefnisgerð í framtíðinni. Heftinu er ætlað að gefa þjálfurum sem eru að stíga sín fyrstu skref hugmyndir að því hvernig tækniþjálfun í yngstu flokkum skal háttað. Þar má finna æfingar og leiki fyrir iðkendur í 7. og 6. flokki í handknattleik.
Smelltu hér til að sækja heftið sem PDF skjal.
Leikir og Boltar fyrir byrjendur (6.-7. flokkur).pdf