Sjötti þáttur þar sem við fáum að kynnast landsliðsstrákunum okkar í skemmtilegu hlaðvarpi er kominn í loftið. Nú eru það herbergisfélagarnir Elliði Snær Viðarsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson sem eru Tveir á móti Einum.

Við bendum á að ef það eru komin yfir 250 fimm stjörnu raitnings áður en leikur Íslands og Slóveníu hefst kvöld setjum við út auka þátt með Aroni Pálmarsyni og Bjarka Má Elíssyni. Þannig farið inn á Sporify og gefið okkur 5 stjörnur fyrir 5 stjörnu auka þátt!

Einnig er gjafaleikurinn en í fullum gangi og verður út HM en við þurfum 2000 fylgjendur á Spotify svo að einn heppinn geti unnið bæði bláu og hvítu adidas treyjuna! Leiðbeiningar eru á HSÍ Instagram.