Landsliðsþjálfarar hafa valið lokahópa fyrir yngri landslið karla og kvenna sem taka þátt í lokamótum núna í sumar. Auk leikmanna í lokahópi hafa þjálfarar valið leikmenn til vara ef til forfalla kemur.
Hópana má sjá hér að neðan en æfingaáætlun og skipulag verður birt á abler þegar nær dregur.
U21 ára landslið karla tekur þátt í HM sem fram fer í Póllandi 18.-29.júní.
U19 ára landslið karla tekur þátt í European Open í Svíþjóð 30.-4.júlí og HM í Egyptalandi 6.-17.ágúst.
U17 ára landslið karla tekur þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 20.-26.júlí í Norður Makedóníu.
U19 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumótinu í Svartfjallandi dagana 9.-20.júlí.
U17 ára landslið kvenna tekur þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 20.-26.júlí í Norður Makedóníu og Evrópumótinu í Svartfjallalandi 30.-10.ágúst.
Auk þessa taka U19 og U17 ára landslið kvenna þátt í æfingaleikjum gegn Færeyjum 13.-16.júní í Færeyjum og U17 ára landslið karla leika einnig æfingaleiki gegn Færeyjum ytra dagana 6.-9.júní.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðana.
Lokahópar landsliða eru eftirfarandi :
U21 árs landslið karla
Þjálfarar : Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon
Leikmenn:
Andri Fannar Elísson, Haukar
Ari Dignus Maríuson, Haukar
Birkir Snær Steinsson, Haukar
Breki Hrafn Árnason, Fram
Daníel Örn Guðmundsson, Valur
Eiður Rafn Valsson, Fram
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV
Elmar Erlingsson, HSG Nordhorn-Lingen
Gunnar Kári Bragason, FH
Hans Jörgen Ólafsson, Stjarnan
Haukur Ingi Hauksson, HK
Hinrik Hugi Heiðarsson, Haukar
Ísak Steinsson, Drammen
Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV
Kjartan Júlíusson, Fram
Össur Haraldsson, Haukar
Reynir Þór Stefánsson, Fram
Sæþór Atlason, Grótta
Sigurður Matthíasson, Víkingur
Sigurður Snær Sigurjónsson, Haukar
Skarphéðinn Ívar Einarsson, Haukar
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur
U19 ára landslið karla
Þjálfarar : Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev
Leikmenn :
Andri Erlingsson, ÍBV
Ágúst Guðmundsson, HK
Bessi Teitsson, Grótta
Dagur Árni Heimisson, KA
Dagur Leó Fannarsson, Valur
Daníel Montoro, Valur
Garðar Ingi Sindrason, FH
Harri Halldórsson, Afturelding
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH
Jason Stefánsson, ÍBV
Jens Bragi Bergþórsson, KA
Jens Sigurðarson, Valur
Marel Baldvinsson, Fram
Max Emil Stenlund, Fram
Sigurjón Bragi Atlason, Afturelding
Stefán Magni Hjartarson, Afturelding
Til vara:
Antoine Óskar Pantano, Grótta
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV
Hannes Pétur Hauksson, Grótta
Magnús Dagur Jónatansson, KA
U19 ára landslið kvenna
Þjálfarar : Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson
Leikmenn :
Ágústa Rún Jónasdóttir, Valur
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV
Arna Karitas Eiríksdóttir, Valur
Ásrún Inga Arnarsdóttir, Valur
Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Valur
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/Þór
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, ÍR
Elísabet Millý Elíasardóttir, Valur
Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir, Fjölnir
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, Stjarnan
Guðrún Hekla Traustadóttir, Valur
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH
Hulda Hrönn Bragadóttir, Selfoss
Ingunn María Brynjarsdóttir, ÍR
Sara Lind Fróðadóttir, Valur
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar
Til vara:
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss
Ásdís Halla Hjarðar, ÍBV
Birna María Unnarsdóttir, ÍBV
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór
U17 ára landslið karla
Þjálfarar : Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon
Leikmenn :
Alex Unnar Hallgrímsson, Fram
Anton Frans Sigurðsson, ÍBV
Anton Máni Francisco Heldersson, Valur
Bjarki Snorrason, Valur
Freyr Aronsson, Haukar
Gunnar Róbertsson, Valur
Kári Steinn Guðmundsson, Valur
Kristófer Tómas Gíslason, Fram
Logi Finnsson, Valur
Matthías Dagur Þorsteinsson, Stjarnan
Ómar Darri Sigurgeirsson, FH
Örn Kolur Kjartansson, Valur
Patrekur Smári Arnarsson, ÍR
Ragnar Hilmarsson, Selfoss
Sigurmundur Gísli Unnarsson, ÍBV
Til vara :
Bjarki Freyr Sindrason, HK
Helgi Marinó Kristófersson, Haukar
Jóhannes Andri Hannesson, FH
Jón Sverrir Björgvinsson, FH
Róbert Daði Jónsson, Haukar
U17 ára landslið kvenna
Þjálfarar : Díana Guðjónsdóttir og Hilmar Guðlaugsson
Leikmenn :
Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV
Alba Mist Gunnarsdóttir, Valur
Arna Sif Jónsdóttir, Valur
Danijela Sara Björnsdóttir, HK
Ebba Guðríður Ægisdóttir, Haukar
Erla Rut Viktorsdóttir, Haukar
Eva Lind Tyrfingsdóttir, Selfoss
Eva Steinsen Jónsdóttir, Valur
Guðrún Ólafía Marinósdóttir FH
Hekla Halldórsdóttir, HK
Klara Káradóttir, ÍBV
Laufey Helga Óskarsdóttir, Valur
Roksana Jaros, Haukar
Tinna Ósk Gunnarsdóttir, HK
Valgerður Elín Snorradóttir, Víkingur
Vigdís Arna Hjartardóttir, Stjarnan
Til vara :
Bryndís Hulda Ómarsdóttir Stjarnan
Dagný Þorgilsdóttir, FH
Sigrún Erla Þórarinsdóttir, Valur
Silja Katrín Gunnarsdóttir, Fram