Kennsluskrá HSÍ
Kennsluskrá HSÍ var gefin út árið 2010. Með henni var ætlunin að búa til rammaáætlun fyrir þjálfun yngri flokka. Þessi áætlun byggir á því að þjálfunin sé skipulögð með tilliti til aldurs, þroska og getu. Með kennsluskrá HSÍ er komin áætlun sem allar handboltadeildir geta stuðst við í sinni þjálfun. Kennsluskráin inniheldur einnig fræðsluefni, en þar er farið yfir grundvallaratriði varðandi ýmsa þætti þjálfunar.Smelltu hér til að sækja kennsluskránna sem PDF skjal.