Suður Kórea bar sigurorð af Póllandi í dag í úrslitaleik um 4. sæti A-riðils. Ísland mætir því Suður Kóreu í 16. liða úrslitum sem sigurvegari B-riðils. Leikurinn fer fram á sunnudaginn kl 8:30 í Divs höllinni, Ísland mun því leika í hinni keppnishöllinni í 16. liða úrslitum.

Lokaumferð riðlakeppninnar var leikin í dag og liggja því allir leikir 16. liða úrslita fyrir.

Um leið liggur fyrir hvaða lið geta mæst í 8. liða úrslitum, undanúrslitum og loks úrslitum.

Í 16. liða úrslitum á sunnudaginn munu þessi lið mætast.

Í Divs höllinni:

kl 08:30 Ísland – Suður Kórea

kl 13:30 Brasílía – Rússland

kl 11:00 Noregur – Ungverjaland

kl 16:00 Slóvenía – Króatía

Í Uralian höllinni: 

kl 08:30 Sviss – Frakkland

kl 11:00 Svíþjóð – Egyptaland

kl 13:30 Serbía – Spánn

kl 16:00 Danmörk – Túnis

Úrslitakeppnin lítur svona út:


16. liða úrslt – 16.8 – Divs
   
8. liða úrslit – 17.8 – Divs
   
 Undanúrslit – 19.8 – Divs
                  
kl 08:30  
Ísland
Suður Kórea   kl 10:45 
Isl/Kor
 Bra/Rus        
kl 13:30 
Brasilía
Rússland         
              kl. 10:30 
Isl/Kor/Bra/Rus
 Nor/Hun/Slo/Cro
kl 11:00 NoregurUngverjaland    kl 15:30 Nor/Hun  Slo/Cro       
kl 16:00 Slóvenía– Króatía           
                  

16. liða úrslt – 16.8 – Uralian


   
 8. liða úrslit – 17.8 – Uralian
   
 Undanúrslit – 19.8 – Divs
                  
 kl 08:30 SvissFrakkland    kl 13:00 Sui/Fra Swe/Egy       
 kl 11:00 SvíþjóðEgyptaland          
              kl 13:00 Sui/Fra/Swe/Egy Srb/Esp/Den/Tun
 kl 13:30 SerbíaSpánn    kl 15:30 Srb/Esp Den/Tun       
 kl 16:00 Danmörk Túnis          

 

Úrslitaleikurinn verður svo spilaður 20. ágúst í Divs höllinni.

Kl 06:00 – Leikur um 3. sæti

Kl 08:15 – Úrslitaleikur heimsmeistarakeppni U-19