Hulda Dagsdóttir leikmaður Fram hefur verið kölluð inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Svartfjallalandi. Jafnframt hefur Karólína Bæhrenz Lárudóttir þurft að draga sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla.
![](https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2020/09/mynd-vantar-1170x650.jpg)
01/06/2015
handbolti2020
share
Hulda Dagsdóttir leikmaður Fram hefur verið kölluð inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Svartfjallalandi. Jafnframt hefur Karólína Bæhrenz Lárudóttir þurft að draga sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla.