Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem fara til Ítalíu og mæta Ítölum í forkeppni fyrir HM.

Liðið heldur af stað mánudaginn 24. nóvember til Kaupmannahafnar og æfir þar og gistir í eina nótt og heldur síðan til Ítalíu á þriðjudaginn. Liðið mun mæta Ítölum í Chieti fimmtudaginn 27. nóvember kl 16.30. 

Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Florentina Stanciu, Stjarnan

Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir



Aðrir leikmenn:


Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus

Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram


Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof

Brynja Magnúsdóttir, Flint Tönsberg

Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes

Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz

Karen Knútsdóttir, Nice


Ramune Pekarskyte, LE Havre

Rut Jónsdóttir, Randers

Steinunn Björndóttir, Fram

Sunna Jónsdóttir, BK Heid


Unnur Ómarsdóttir, Skrim


Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers

Þórey Ásgeirsdóttir, Kongsvinger

Einn nýliði er í hópnum en það er Þórey Ásgeirdóttir, Kongsvinger. Þá er Ásta Birna Gunnarsdóttir komin í hópinn á ný eftir meiðsli.