Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem fara til Póllands í nótt.
Þar kemur liðið til með að leika tvo vináttulandsleiki við Pólland, en leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir umspilsleikina gegn Svartfjallandi sem fram fara í sumar.
Leikirnir í Póllandi eru: 29. maí kl. 15.30 og 30.maí kl. 16.00 (að íslenskum tíma).
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Florentina Stanciu, Stjarnan
Guðrún Ósk Maríasdóttir, FH
Aðrir leikmenn:
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta
Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus
Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram
Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof
Eva Björk Davíðsdóttir, Grótta
Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss
Kristín Guðmundsdóttir, Valur
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
Rut Jónsdóttir, Randers
Sunna Jónsdóttir, BK Heid
Unnur Ómarsdóttir, Skrim
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Kongsvinger