Vegna fjölda ábendinga hefur verið ákveðið að færa æfingu í Hæfileikamótun HSÍ og Blálónsins frá sunnudegi yfir á þriðjudag. Æfa hóparnir því mánudag og þriðjudag (15. & 16. apríl).
Þetta er gert vegna þeirra fjölmörgu ferminga sem fara fram um allt land á Pálmasunnudag (14. apríl).
Æfingatímar í Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins verða því sem hér segir:
Drengir:
Mán. 15. apr 9.00 – 10.15
Kórinn
13.00 – 14.15
Kórinn
Þri. 16. apr.
13.00 – 14.15
Egilshöll
Stúlkur:
Mán. 15. apr.
10.15 – 11.30
Kórinn
14.15 – 15.30
Kórinn
Þri. 16. apr.
14.15 – 15.30
Egilshöll
Vinsamlegast komið þessum pósti áfram á þá iðkendur sem hafa verið boðaðir í Hæfileikamótunina.
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ – æfingar á mánudegi er í Kórnum en á þriðjudegi í Egilshöll.
Hæfileikamótun HSÍ og Blá lónsins er í umsjón Einars Guðmundssonar, hann veitir allar nánari upplýsingar, tölvupóstur: einarg@hsi.is
Hópana má sjá í fyrri frétt um hæfileikamótun, SJÁ HÉR.