U17 kvenna | Leikur gegn Tékklandi U17 kvenna leika lokaleik sinn í riðlinum þegar þær etja kappi við Tékka klukkan 18:15 á íslenskum tíma. Eftir kærkomin frídag í gær tóku stelpurnar góða æfingu og fund til undirbúnings fyrir leikinn sem sker úr um það hvort liðið fer áfram í efri milliriðil. Beint streymi er hægt…
U-19 karla | 3 marka tap gegn Egyptum U-19 ára landslið karla lék lokaleik sinn í C riðli HM í Króatíu fyrr í dag, andstæðingar voru sterkt lið Egypta. Strákarnir okkar hófu leikinn af miklum krafti og náðu fljótlega góðri forystu, forustan var lengi vel 5 mörk en undir lok hálfleiksins fóru Egyptar að saxa…
U17 kvenna | 10 marka tap gegn Þýskalandi Stelpurnar okkar töpuðu öðrum leik sínum gegn Þýskalandi 24-34 í öðrum leik sínum á EM. Þýsku stelpurnar byrjuðu leikinn betur og komust í þægilegt forskot snemma leiks en okkar stelpur gáfust ekki upp og unnu sig hægt og bítandi aftur inn í leikinn. Hálfleikstölur 12-16 Þjóðverjum í…
U17 kvenna | Leikur gegn Þýskalandi Stelpurnar okkar etja kappi við Þýskaland í öðrum leik sínum 18:15 að íslenskum tíma. Beint streymi verður á www.ehftv.com
U19 karla | Sannfærandi sigur gegn Japan U-19 ára landslið karla lék sinn annan leik á HM í Króatíu gegn Japan í dag, eftir vonbrigði gærdagsins voru menn staðráðnir í að gera betur í dag. Eftir markaþurrð á upphafsmínútum leiksins vorum það strákarnir okkar sem tóku frumkvæðið og leiddu framan af leik. Japanir náði að…
U17 kvenna | Sigur gegn Svartfjallalandi Íslensku stelpurnar unnu frábæran sigur á Svartfjallandi í Podgorica fyrr í kvöld. Staðan í hálfleik var 10-7 fyrir íslensku stúlkunum og lokatölur 20-18. Vörn og markvarsla einkenndi leik íslenska liðsins og var frábært að sjá liðsheildina. Ítarlegri umfjöllun og markaskorara má finna á https://handbolti.is
U17 kvenna | Ísland – Svartfjallaland kl. 16:00 í dag Stelpurnar í U17 kvenna hefja leik á EM í Svartfjallandi í dag, þegar þær mæta heimakonum. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður sýndur í beinu streymi á https://ehftv.com. Einnig bendum við á frekari umfjöllun um mótið á www.handbolti.is.
U19 karla | Sárt tap gegn Tékkum U-19 ára landslið karla lék sinn fyrsta leik á HM í Króatíu fyrr í dag, andstæðingarnir voru Tékkar og fyrirfram var reiknað með hörkuleik. Strákarnir okkar hófu leikinn af krafti náðu 3 marka forystu snemma leiks en Tékkarnir voru þó ekki langt undan og jöfnuðu metin í stöðunni…
U-17 kvenna | Haldið af stað á EM í Svartfjallalandi U-17 ára landslið kvenna hélt af stað til Svartfjallalands þar sem þær munu taka þátt í EM. Stelpurnar eru í riðli með Svartfjallalandi, Þýskalandi og Tékklandi. Fyrsti leikur er á fimmtudaginn og munu nánari fréttir koma á miðlun HSÍ.
Íslensku drengirnir í u-17 karla sigruðu Noreg öðru sinni í dag á Ólympíuleikum æskunnar sem fram fara í Maribor í Slóveníu. Sigurinn í dag var af sætari gerðinni en Dagur Árni Heimisson skoraði sigurmark Íslands rétt áður en flautan gall. Íslenska liðið hafnaði í 5. sæti á mótinu eftir góða sigra á Norðmönnum, Slóvenum og…
U17 ára landsliðið í handknattleik karla lék frábærlega gegn heimamönnum Slóvena í gærkvöldi í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Ólympíudaga Evrópuæskunnar í Maribor. Íslensku piltarnir gerðu sér lítið fyrir og urðu fyrstir til þess að vinna Slóvena og það mjög sannfærandi, 31:27. Staðan var jöfn í hálfleik, 17:17.Mörk Íslands: Jens Bragi Bergþórsson 9, Ágúst Guðmundsson…
Nítján ára landslið karla mætti Færeyingum öðru sinni í Færeyjum í dag en leikirnir voru liður í undirbúningi fyrir HM í Króatíu sem hefst í byrjun ágúst. Jafnræði var með liðunum allan fyrri hálfleikinn en Íslendingar þó ávallt skrefi á undan. Varnarleikur liðsins mun betri en í gær en staðan í hálfleik var 13-13. Strákarnir…
U 19 ára landslið karla tapaði fyrri vináttuleik sínum gegn Færeyjum, 36-33 en Færeyjar leiddu með einu marki í hálfleik, 18-17. Jafnræði var með liðunum allan leikinn en Færeyingar voru sterkari á endasprettinum. Mörk Íslands: Elmar Erlingsson 10, Hinrik Hugi Heiðarsson 5, Reynir Stefánsson 4, Eiður Rafn Valsson 3, Össur Haraldsson 3, Kjartan Þór Júlíusson…
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í gær magnaðan sigur á Serbíu í úrslitaleik um 13.-14. sæti á EM í Rúmeníu. Stelpurnar okkar mættu til leiks af miklum krafti og skoruðu fimm fyrstu mörkin. Serbarnir reyndu hvað þeir gátu að taka yfirhöndina í leiknum og náðu um tíma að minnka muninn í tvö mörk, en nær…
Íslensku strákarnir í u-19 unnu frábæran sigur á þjóðverjum 21-27 í seinni leik sýnum á Nations Cup. Fyrri hálfleikur var jafn en Þjóðverjar þó með frumkvæðið og staðan 14-12 að honum loknum. Ísland skoraði fyrstu 3 mörkin í seinni hálfleik og komst yfir eftir 37 mín. Það sem eftir lifði leiks jók íslenska liðið forystuna…
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í dag glæsilegan sigur á Norður-Makedóníu í umspilsleik um 13.-16. sæti á EM í Rúmeníu. Leikurinn fór vel af stað fyrir stelpurnar okkar sem komust í 5-1 strax eftir fimm mínútna leik. Norður-Makedónía voru þó fljótar að svara fyrir sig og náðu á skömmum tíma að snúa leiknum sér í…
Íslensku strákarnir í u19 spiluðu fyrsta leik sinn í Nations Cup í Lubeck og sigruðu jafnaldra sína frá Hollandi 34 – 27. Hollendingar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru með 2ja- 4ja marka forystu allan hálfleikinn og leiddu 16-14 Þegar blásið var til leikhlés. Það var allt annar bragur á íslenska liðinu í…
Stelpurnar í U19 kvenna unnu í dag frábæran sigur á Króatíu í seinni leik sínum í milliriðli á EM í Rúmeníu. Stelpurnar okkar byrjuðu sannarlega af krafti og tóku snemma stjórnina í leiknum. Staðan í hálfleik var 18-14 Íslandi í vil. Í síðari hálfleik bættu stelpurnar okkar heldur betur í og sigldu hægt og bítandi…
Stelpurnar í U19 kvenna töpuðu í dag gegn Hollandi í fyrri leik liðsins í milliriðlum EM U19-ára landsliða í Rúmeníu. Íslenska liðið kom af miklum krafti inn í leikinn í dag og frammistaðan miklu mun betri en gegn Portúgal á sunnudaginn. Stelpurnar okkar náðu að spila sig í fjölmörg dauðafæri framan af leik, en markvörður…
Stelpurnar í U19 kvenna töpuðu í dag gegn Portúgal í þriðja og síðasta leik liðsins í riðlakeppni EM U19-ára landsliða í Rúmeníu. Skemmst er frá því að segja að íslenska liðið sá aldrei til sólar í leik dagsins gegn sterku liði Portúgals. Fyrri hálfleikurinn var afar erfiður fyrir stelpurnar okkar sem náðu aldrei almennilegum takti…
U-17 karla | 5. sætið á European Open Strákarnir í U-17 ára landsliðinu léku í dag síðasta leik sinn á European Open þegar þeir mættu Króötum í leik um 5. sæti keppninnar. Strákarnir mættu vel gíraðir til leiks og voru með frumkvæðið meiri hluta fyrri hálfleiks en á síðstu 5 mínútum hálfleiksins fóru þeir að…
Stelpurnar í U19 kvenna töpuðu í dag gegn Þýskalandi í öðrum leik sínum á EM U19-ára landsliða sem fer fram í Rúmeníu. Það var miklu meiri kraftur í íslenska liðinu í leiknum í dag sem byrjaði leikinn afar vel. Um miðjan fyrri hálfleik náðu stelpurnar okkar að síga fram úr þeim þýsku og náðu mest…
U19-ára landslið kvenna tapaði í dag opnunarleik sínum á EM gegn heimastúlkum í Rúmeníu. Leikurinn fór fjörlega af stað og jafnt var á með liðunum fyrstu 15 mínúturnar eða svo. Í stöðunni 10-10 náðu Rúmenarnir góðum spretti og þegar flautað var til hálfleiks var staðan orðin 22-14 Rúmeníu í vil. Í síðari hálfleik náði íslenska…
Dregið var í riðla fyrir HM 2023 kvenna sem haldið verður í Noregi, Danmörku og Svíþjóð í dag. Stelpurnar okkar leika í D-riðli mótsins og verður hann leikinn í Stavangri í Noregi. Með Íslandi í riðli verða Frakkland, Slóvenía og Angóla. Leikjadagskrá Íslands í D-riðli er eftirfarandi: 30. nóvember Ísland – Slóvenía 02.desember Ísland –…
U-17 karla | Enduðu milliriðli á sigri Milliriðlunum lauk í dag hjá strákunum í U17 þegar þeir léku gegn Ísrael. Fyrir leikinn var vitað að sigurvegarinn myndi spila um 5. sæti mótsins en tapliðið um 7. sætið. Það var því mikið í húfi og sást það á fyrstu mínutum leikins þar sem að leikmenn voru…
U-17 karla | Tveir leikir í milliriðli á European Open Milliriðill European Open hófst í dag með tveimur leikjum hjá U-17 ára landsliði karla. Fyrri leikur dagsins var gegn sterku liði Frakka sem unnu sinn riðil. Janfræði var með liðunum á fyrstu mínútum leiksins og mikil barátta hjá íslensku strákunum á báðum endum vallarins. Liðin…
U-17 karla | European Open hélt áfram í dag Riðlakeppni European Open kláraðist í dag með tveimur leikjum hjá U-17 ára landsliði karla. Fyrri leikur dagsins var gegn heimamönnum í Svíþjóð en fyrir fram var vitað að þetta erfiður leikur þar sem Svíar eru með hörkulið í þessum aldursflokki. Janfræði var með liðunum á fyrstu…
U-21 karla | Strákarnir komnir heim með bronsið U-21 landslið karla kom heim í gær eftir frábæran árangur á HM 2023. Liðið flaug heim frá Berlín með Icelandair og hélt við komuna til landssins í Minigarðinn þar sem HSÍ var með móttöku fyrir leikmenn og aðstandur þeirra. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ ávarpaði hópinn og…
U-17 karla | European Open hófst í dag Strákarnir í U-17 ára landsliðinu hófu leik á European Open mótinu í Gautaborg í dag þegar að tveir fyrstu leikir riðlakeppninnar fóru fram en í riðlakeppninni er leikið 2×20 mínútna leiki. Fyrri leikur dagsins var gegn Lettum en í þeim leik byrjuðu Lettar betur og komust í 2-0…
Skrifstofa HSÍ | Breyttur opnunartími í sumar Vegna sumarleyfa starfsmanna verður breyttur opnunartími á skrifstofu HSÍ í sumar. Skrifstofan verður opin frá 10:00 – 14:00 frá 4. júlí til 7. ágúst nk.
A kvenna | Stelpurnar okkar á leiðinni á HM Alþjóðahandknattleikssambandið (IHF) tilkynnti í morgun hvaða tvö lið fengju boðssæti á HM 2023 sem spilað verður í Noregi, Svíþjóð og Danmörk í desember. Stelpurnar okkar fengu úthlutað sæti á HM ásamt Austurríki og eru þær því á leið á sitt fyrsta stórmót síðan 2012. Íslenska liðið…
Strákarnir okkar leika um bronsverðlaun á morgun. Liðið tapaði fyrir sterku liði Ungverja í dag með sjö marka mun í undanúrslitum, 37:30, eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik, 19:14. Ungverjar voru einfaldlega betri en við á öllum sviðum og áttu sigurin skilið. Strákarnir okkar leika um bronsið á morgun við Serba kl….
U-21 karla | Undanúrslit í beinni á RÚV RÚV hefur ákveðið að vera með undanúrslitaleik Íslands og Ungverjalands í U-21 karla á HM í beinni útsendingu á RÚV 2. Leikurinn fer fram á morgun og hefst kl. 13:30 að íslenskum tíma. RÚV verður einnig með leikina um sæti á sunnudaginn í beinni útsendingu á RÚV…
U-21 karla | Strákarnir okkar leika til undanúrslita á morgun Strákarnir okkar léku gegn Portúgal í 8-liða úrslitum HM U-21 árs landslið í gær en Portúgalir enduðu í 2. sæti í EM í fyrra og því ljóst að um hörkuleik yrði að ræða. Það voru leikmenn Portúgal sem hófu leikinn betur og leiddu framan af…
U-21 karla | 8-liða úrslit gegn Portúgal í dag U-21 landslið karla mætir Portúgal í dag í 8-liða úrslitum HM í Berlín. Leikurinn hefst kl. 13:45 og verður hann í beinni útsendingu á eftirfrandi slóð: https://www.youtube.com/watch?v=WHBZ2XZVJcg Handbolti.is fylgdi strákunum til Berlínar og verður textalýsing á handbolti.is frá leiknum fyrir þá sem ekki hafa tök á…
EHF | Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson í Heiðurshöll EHF Rétt í þessu lauk galakvöldverði EHF þar sem fagnað var 30 ára afmæli Evrópska handknattleikssambandinu í Vínarborg. Af því tilefni ákvað EHF að kynna fyrstu 60 leikmenn sem skarað hafa framúr á handboltavellinum síðustu 30 ár inn í Heiðurshöll EHF. Fyrstu leikmennirnir í heiðurshöllina…
Strákarnir okkar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins með góðum sigri á Egyptum. Strákarnir léku frábærlega í 45 mínútur en slökuðu full mikið á síðustu 15 mínúturnar. Lokatölur leiksins voru 29-28 í skrautlegum handboltaleik. Strákarnir ferðast til Berlínar á morgun og mæta þar Portúgal í 8-liða úrslitum á fimmtudaginn kl. 13:45. Mörk Íslands: Andri Már…
Strákarnir okkar unnu mikilvægan sigur á Grikkjum í dag. Heimamenn voru yfir allan fyriri hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15:14, Grikkjum í vil. Heimamenn byrjuðu seinni hálfleikinn miklu betur og náðu mest fjögra marka forustu 21-17. Góður endasprettur hjá okkar drengjum gerði það að verkum að strákarnir náðu að landa mikilvægum…
Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Serbíu í síðasta leik riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Aþenu í Grikklandi í kvöld. Frábær varnarleikur lagði grunn að þessum sannfærandi sigri. Strákarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu þrjú fyrstu mörk leiksins. Mestur varð munurinn fimm mörk í fyrri hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja eftir var staðan 16:14,…
U-21 karla | Sigur á móti Chile Strákarnir okkar mættu Chile í dag í öðrum leik sínum á HM. Strákarnir tóku frumkvæðið strax í leiknum og var staðan 12-6 fyrir okkar stráka þegar liðin gengu til búningsklefa. Strákarnir okkar byrjuðu síðari hálfleikinn vel og náðu að hrista Chilemenn af sér og unnu góðan sigur 35-18….
U-21 karla | Sigur í fyrsta leik Mikilvæg 2 stig hjá U21 karla í fyrsta leik á móti Marokkó. Vörn og markvarlsa var í góðu lagi í dag en liðið náði sér engan veginn á strik sóknarlega. Strákarnir eru staðráðnir í að sýna betri frammistöðu á morgun.
Meistaradeild Evrópu | Gísli Þorgeir sá besti Um helgina var leikið til úrslita í Meistaradeild Evrópu í Köln og til úrslita léku lið Magdeburg og Kielce. Í liði Magdeburg leika þeir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon. Ómar Ingi hefur verið frá vegna meiðsla og sama má segja um Hauk Þrastarson leikmann Kielce. Gísli…
Evrópukeppni | Tvö lið skráð til leiks í kvennaflokki HSÍ sendi skráningu til EHF í dag vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða tvö íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur og ÍBV. Valur er skráði sig til þáttöku í Evrópudeild EHF og ÍBV í EHF Cup. Á síðasta tímabili voru það þrjú…
Íslensku stelpurnar í U19 kvenna töpuðu síðari leik sínum gegn Færeyjum í Vestmanna í kvöld með 6 mörkum. Lokatölur voru 31-25 fyrir heimaliðið.Íslenska liðið náði því miður ekki að fylgja eftir góðri frammistöðu í gær og voru þær færeysku beittari allan leikinn og leiddu í hálfleik 15-11.Síðari hálfleikurinn var betri hjá íslenska liðinu og náðu…
U – 17 kvenna | jafntefli 27-27 Íslensku stelpurnar gerðu jafntefli við Færeyjar í seinni æfingaleik liðanna.Fyrri hálfleikur var frábær hjá íslenska liðinu og var vörn og markvarsla til fyrirmyndar. Hálfleikstölur 15-9 Ísland í vil. Í seinni hálfleik gerðu færeysku stelpurnar áhlaup á það íslenska og náðu að minnka muninn jafnt og þétt. Lokaandartök leiksins…
U-15 kvenna | 23-17 sigur gegn Færeyjum Stelpurnar okkar í U-15 ára landsliðinu léku fyrr í dag seinni leikinn sinn við Færeyjar í Færeyjum en leikurinn var hluti af æfingaferð yngri landsliða kvenna. Ísland náði góðri forystu um miðbik fyrri hálfleiks og héldu henni til loka hálfleiks þar sem okkar stelpur leiddu í hálfleik 10-15….
U-19 ára landslið kvenna lék í dag fyrri vináttulandsleik sinn gegn janfnöldrum sínum frá Færeyjum en stelpurnar okkar eru nú staddar í Færeyjum að undirbúa sig fyrir EM í Rúmeníu í júlí. Leikurinn í dag var jafn og spennandi og leiddu Færeysku stelpurnar 12-10 í hálfleik. Í síðari hálfleik byrjaði Íslenska liðið af miklum krafti…
U-17 kvenna | 24-23 sigur á Færeyjum U-17 landslið kvenna sigraði fyrr í dag Færeyjar í æsispennandi leik þar sem úrslitin réðust á lokaandartökum leiksins. Fyrri hálfleikur fór rólega af stað hjá íslenska liðinu og höfðu færeysku stúlkurnar frumkvæðið. Hálfleikstölur 15-13 Færeyjum í vil. Í seinni hálfleik komu íslensku stúlkurnar mun beittari til leiks og…