
A karla | Ísland – Frakkland kl. 14:30 Strákarnir okkar leika í kvöld annan leik sinn í milliriðli EM 2024 í Köln er þeir mæta Frökkum. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem leika fyrir Íslands hönd í dag og þeir eru: Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (264/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (55/1)…