Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
U-18 ára landslið kvenna mun æfa frá 27.desember til 4.janúar.
Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-20 ára landslið karla sem mun æfa dagana 21.-22.desember.
Ísland mætir Rússlandi á æfingarmóti í Þýskalandi. Leikurinn hefst kl.17.00.
Ísland mætir Austurríki á æfingarmóti í Þýskalandi. Leikurinn hefst kl.14.00.
Ísland mætir Þýskalandi á æfingarmóti í Þýskalandi. Leikurinn hefst kl.15.15.
Ísland mætir Noregi í fyrsta leik liðsins á EM.
Ísland mætir Ungverjalandi á EM í Danmörku.
Ísland mætir Spáni í lokaleik riðlakeppninnar á EM í Danmörku.
Stjarnan varð í dag Flugfélags Íslands deildarbikarmeistarar þegar liðið bar sigurorð af Gróttu í úrslitaleik 28-23. Staðan í hálfleik var 16-12 Stjörnunni í vil. HSÍ óskar Stjörnunni til hamingju með titilinn.
Haukar urðu í dag Flugfélag Íslands deildarbikarmeistarar karla þegar liðið sigraði FH í úrslitum 25-22. Staðan í hálfleik var 15-10 fyrir Haukum. HSÍ óskar Haukum til hamingju með titilinn.
Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-20 ára landslið karla sem mun æfa dagana 21.-22.desember. Æfingatímar verða sem hér segir: Laugardagur 21. des kl. 9-10.30 Víkin Laugardagur 21. Des kl. 15:30-17 Víkin Sunnudagur 22.des kl. 11-13 Kaplakriki Sunnudagur 22.des kl. 15-17 Kaplakriki
Valinn hefur verið æfingahópur U-20 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman í kring um áramótin og taka þátt í æfingamóti með liðum úr Olís-deild kvenna. Fyrsta æfingin er 27.desember kl. 16:00 í Mýrinni í Garðabæ.
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 manna æfingarhóp fyrir EM í Danmörku. Liðið mun koma saman til æfinga á Íslandi laugardaginn 28.desember. Þann 2.janúar nk. mun liðið halda til Þýskalands og leika þar á æfingarmóti 3.-5. Janúar ásamt Þýskalandi, Austurríki og Rússlandi.