
Dagana 20. og 21. September kemur æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna saman. Um er að ræða æfingahóp fyrir æfingaferð til Hollands í byrjun Október. Fjórar æfingar verða þessa helgi, æft verður tvisvar á laugardag og tvisvar á sunnudag. Æfingaplanið verður gefið út eins fljótt og auðið er.