Bakhjarlar | Grípur þú Stoðsendingu Rapyd? Rapyd ætlar að velja 10 framúrskarandi unga handboltaleikmenn í kvenna- og karlaflokkum, sem hljóta STOÐSENDINGU RAPYD. STOÐSENDING RAPYD er styrkur að fjárhæð 700 þúsund krónur til að hjálpa framúrskarandi ungum leikmönnum að ná sem lengst og keppa til sigurs. Handboltafólk á aldrinum 16-21 árs er hvatt til þess að…
ÍSÍ | ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS Íslendingar eru hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur í annað sinn samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2023. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari tilnefningu. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða til 5. desember…
Yngri landslið | Æfingahópar U-15 kv, U-16 kv, U-18 kv og U-20 kv. Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu 23. – 28. nóvember og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér að neðan. U15 ára landslið kvenna Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur…
Úrskurður aganefndar 7. nóvember 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Bakhjarlar | Rapyd og HSÍ ganga frá styrktarsamningi með áherslu á stuðning við ungt handboltafólk Rapyd hefur gert samstarfssamning við HSÍ um að styrkja íslenskan handbolta. Hluti af samstarfinu felst í styrktarverkefninu “Stoðsending Rapyd” sem er ætlað að styðja við 10 framúrskarandi unga leikmenn á aldrinum 16 til 21 árs og gefa þeim þannig kost…
A karla | Tveir sigrar í vináttulandsleikjunum gegn Færeyjum Strákarnir okkar léku síðari vináttulandsleik sinn í kvöld gegn Færeyjum. Jafnræði var með frændþjóðunum í upphafi fyrri hálfleiks en svo náði Ísland góðum kafla og staðan í hálfleik var 16 – 12 Íslandi í vil. Færeyingar mættu sterkir til leiks í seinni hálfleik og komust í…
A karla | Hópurinn í seinni vináttulandsleik Ísland – Færeyjar Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið 17 leikmenn sem mæta Færeyjum í seinni vináttulandsleik liðanna í dag í Laugardagshöll. Leikurinn byrjar kl. 17:30 og verður í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Miðasala á leikinn er á Tix.isMarkverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (257/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes…
A karla | Góður sigur í kvöld gegn Færeyjum Strákarnir okkar léku í kvöld fyrri vináttulandsleik sinn gegn Færeyjum í Laugardalshöll og var þetta fyrsti landsleikur Snorra Steins Guðjónssonar, landsliðsþjálfara með liðið. Í hálfleik var Ísland fimm mörkum yfir og staðan í hálfleik 20 – 15 Íslandi í vil. Í síðari háflleik gaf Íslenska liðið…
A karla | Hópurinn gegn Færeyjum Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Færeyjum í fyrri vináttuleik þeirra í kvöld í Laugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Miðasala á leikinn er á tix.is Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes…
A karla | Aukaafsláttur í boði Boozt Boozt, aðalbakhjarl HSÍ býður í tilefni vináttulandsleikja Íslands og Færeyja í dag og á morgun upp á 10% aukaafslátt í netverslunni. Afslóttarkóðinn er ICE10. Afsláttarkóðinn gildir til og með 10.11.2023 á kaup yfir 10.000 kr. Gildir ekki á gjafakort og ekki hægt að sameina kóðann með öðrum afsláttarkóðum….
Markverðir | Safamýrin á sunnudaginn! Frábær mæting var síðasta sunnudag á markvarðaæfingu HSÍ en um 35 markverðir mættu á æfinguna. Næsta markvarðaæfing verður í Safamýrinni og verðum við að vera í Karatesalnum þar sem það er mót í húsinu. Við aðlögum okkur að aðstæðum og verðum með samhæfingaræfingar með bolta + cor og hopp. Sjáumst…
A kvenna | HM hópurinn tilkynntur Þjálfarateymi A landsliðs kvenna tilkynnti fyrir stundu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Icelandair hvaða 18 leikmenn hafa verið valdið til þátttöku á HM kvenna sem hefst í lok nóvember.Stelpurnar okkar koma saman til æfinga 20. nóv. hér á landi og halda til Noregs 22. nóv. en liðið mun áður en…
A kvenna | HM hópurinn tilkynntur í dag HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í dag þar sem Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna tilkynnir leikmannahóp Íslands fyrir HM 2023 kvenna. Heimsmeistaramótið fer að þessu sinni fram í Svíþjóð, Danmörku og Noregi en stelpurnar okkar munu hefja leik 30. nóvember. Fundurinn í dag hefst kl. 15:00…
A karla | Dregið í 16-liða úrslit Powerade bikars karla Dregið var í hádeginu í dag í 16-liða úrslit Powerade bikars karla. Liðin sem drógust saman í dag þurfa að leika leiki sína annað hvort föstudaginn 17. nóv eða 18. nóv. nk. Það lið sem er í lægri deild fær sjálfkrafa heimaleik í 16-liða úrslitum….
Powerade bikarinn | Dregið í 16-liða úrslit yngri flokka Fyrr í dag var dregið í 16-liða úrslit Poweradebikars yngri flokka og þurfa eftirfarandi viðureignir að spilast eigi síðar en 15. desember nk. 4. fl. kvennaHaukar – Stjarnan 2Fjölnir/Fylkir – FramAfturelding – GróttaÍBV – HK 2Selfoss – HK 1Víkingur – ÍRFH – Stjarnan Valur, bikarmeistari situr…
Yngri landslið | Æfingahópar U-15 ka, U-16 ka, U-18 ka og U-20 ka. Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu 2. – 5. nóvember og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér að neðan. U-15 ára landslið karla Jón Gunnlaugur Viggósson hafur valið…
Úrskurður aganefndar 24. október 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ragnheiður Sveinsdóttir leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og Vals í Olís deild kvenna þann 21.10.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Markvarðaþjálfun | Æfingar í Víkinni hefjast á sunnudaginn Sunnudaginn 29. október verður fyrsta markvarðaæfing vetrarins haldin á vegum HSÍ. Þemað að þessu sinni er 6m skot. Æfingarnar í vetur verða í Víkinni klukkan 11:30-12:30 og eru öllum opnar. Í vetur verður fyrirkomulagið með svipuðum hætti og síðstu ár, unnið í þemum með blöndu af æfingum…
A karla | Miðasala á Ísland – Færeyjar Strákarnir okkar leika tvo vináttuleiki gegn Færeyjum í Laugardalshöll 3. nóvember kl. 19:30 og laugardaginn 4. nóvember kl. 17:30. Miðasala á leikina hefst kl. 12:00 í dag á slóðinni https://tix.is/is/event/16418/island-f-reyjar/ Leikirnir við Færeyjar eru einu leikir liðsins hér heima áður en liðið heldur út í janúar til…
Úrskurður aganefndar 17. október 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Bakhjarlar | HSÍ og MS framlengja samstarfið Handknattleikssamband Íslands og Mjólkursamsalan hafa skrifað undir samkomulag þess efnis að MS verður áfam einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ. Vörumerkið Ísey Skyr kom inn á keppnistreyjur Íslands fyrir HM í Egyptalandi 2021 og munu verða áfram á keppnistreynum til loka árs 2025. HSÍ fagnar því að MS haldi áfram…
Hæfileikamótun HSÍ | 108 iðkendur frá 18 félögum Fyrsta Hæfileikamótun HSÍ fyrir tímabilið 2023-2024 fór fram um nýliðna helgi. 108 iðkendur fengu boð um að mæta á æfingarnar, 57 drengir úr 17 félögum og 51 stúlka úr 13 félögum. Fjórar æfingar voru á hvorn hóp um helgina en æfingarnar fóru fram í Kaplakrika. Markmið Hæfileikamótunar…
A karla | Hópurinn gegn Færeyjum Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari tilkynnti á blaðamannafundi eftir hádegi í dag 21 leikmann sem munu mæta Færeyjum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll 3. og 4 nóv. næstkomandi. Eru þetta einu leikir liðsins hér á landi áður en landsliðið heldur af landi brott og hefur undirbúning sinn fyrir EM 2024…
A kvenna | Flottur seinni hálfleikur skóp sigur í Færeyjum Stelpurnar okkar léku í dag sinn annan leik í undankeppni EM 2024 gegn Færeyjum. Leikið var í Færeyjum en stelpurnar voru vel studdar af fjölda Íslendinga sem fylgdu liðinu út. Íslenska liðið byrjaði vel í dag og komst fljótlega í góða stöðu 7-3. Þá tóku…
A kvenna | Hópurinn gegn Færeyjum Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Færeyjum í dag í annari viðureign íslenska liðsins í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram í Höllinni að Hálsi í Þórshöfn og hefst hann kl. 14:00. Yfir 50 stuðningsmenn flugu til Færeyja með liðinu í gær og ætlar…
Úrskurður aganefndar 10. október 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Alexander Már Sigurgeirsson leikmaður Víðis hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Víðis og Hvíta Riddarans í 2. deild karla þann 02.10.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Skrifleg skýrsla dómara barst aganefnd ekki…
A kvenna | Sigur liðsheildarinnar gegn Lúxemborg í kvöld Stelpurnar okkar léku í kvöld fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2024 gegn Lúxemborg. Boozt bauð frítt á leikinn og frábær mæting var á Ásvelli í kvöld, 1400 áhorfendur mættu á leikinn í kvöld. Íslenska liðið byrjaði vel í kvöld og náðu öruggri forustu snemma í…
A kvenna | Aukaafsláttur í boði Boozt Boozt, aðalbakhjarl HSÍ býður frítt á leik stelpnanna okkar í dag gegn Lúxemborg. Leikurinn fer fram að Ásvöllum og hefst kl. 19:30. Að auki ætlar Boozt að bjóða í tilefni leiksins upp á 10% aukaafslátt með afsláttarkóðanum ICE10. *Afsláttarkóðinn gildir til og með 17.10.2023 á kaup yfir 10.000…
A kvenna | Hópurinn gegn Lúxemborg Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Lúxemborg í dag í fyrstu viðureign íslenska liðsins í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram að Ásvöllum og hefst hann kl. 19:30. Frítt er inn í boði Boozt og verður leikurinn einnig í beinni á RúV 2. Fjölmennum…
A kvenna | Ísland – Lúxemborg á miðvikudaginnStelpurnar okkar komu saman til æfinga á sl. laugardag og hófst þá undirbúningur þeirra fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024. Liðið leikur gegn Lúxemborg á miðvikudaginn að Ásvöllum, leikurinn hefst kl. 19:30 og frítt er inn í boði Boozt. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV…
A kvenna | Breytingar á hóp Arnar Pétursson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem kemur saman í dag. Lena Margrét Valdimarsdóttir (5/3) leikmaður Fram kemur inn fyrir Birnu Berg Haraldsdóttir leikmann ÍBV sem er frá vegna meiðsla. Stelpurnar okkar leika gegn Lúxemborg miðvikudaginn 11. október að Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 19:30 og frítt…
Yngri landslið | Æfingahópur U15 kvenna Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 11. – 15. október 2023. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Hildur ÞorgeirsdóttirSigríður Unnur Jónsdóttir Leikmannahópur:Alba Mist Gunnarsdóttir, ValurAndrea Líf Líndal, AftureldingAníta…
Úrskurður aganefndar 03. október 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Böðvar Páll Ásgeirsson leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Aftureldingar og HK í Olísdeild karla þann 28.09.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Yngri landslið | Æfingahópar U-16 kv, U-18 kv og U-20 kv. Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu 11. – 15. október og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum.Hópana má sjá hér að neðan. U16 ára landslið kvennaDíana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið eftirtalda…
A kvenna | 35 manna hópur kvennalandsliðsins fyrir HM 2023 Þjálfarateymi A landslið kvenna hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á HM 2023 sem fer fram í Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Stelpurnar okkar leika í D-riðli HM og verður riðilinn leikinn í Stavanger í Noregi. Með Íslandi í riðli verða Frakkland, Slóvenía…
Dómarar | Anton og Jónas dæma á EM 2024 EHF birti í gær nöfn þau 18 dómarapara sem dæma á EM 2024 í janúar sem fram fer í Þýskalandi. Dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða meðal dómara á mótinu en þeir hafa dæmt saman á þremur síðustu Evrópumótum. Handbolti.is fjallaði um dómaralistann í…
Powerade bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit 4. fl. ka. Dregið var til 32 liða úrslita Powerade bikarsins yngri flokka í morgun en eingöngu var dregið í 4. flokki karla. Eftirtalin lið í 4. fl. karla voru skráð í Powerade bikarinn í ár Afturelding 1, Afturelding 2, FH, Fjölnir/Fylkir, Fram, Grótta, Haukar, HK, Hörður,…
A kvenna | Hópurinn gegn Lúxemborg og Færeyjum Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann sem mæta Lúxemborg og Færeyjum í undankeppni EM 2024 í byrjun október. EM 2024 kvenna verður haldið í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi í lok næsta árs. Stelpurnar okkar hefja undankeppni EM á heimaleik gegn Lúxemborg 11. október að Ásvöllum…
Útbreiðsla | Handboltaæfingarnar falla niður í eitt ár HSÍ bárust þær fréttir í gær frá Akranesi að vegna óumflýgjanlegra aðstæðana í mannvirkjamálum þar þarf að hætta við allar fyrirhugaðar handboltaæfingar út þetta tímabil. Æfingarnar áttu að byrja á morgun föstudag en falla því niður fram á næsta tímabil.
Powerade bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit karla og 16 liða úrslit kvenna Dregið var í 32 liða úrslit Powerade bikars karla og 16 liða úrslit Powerade bikars kvenna í dag. Eftirfarin lið drógust saman: 32 liða úrslit Powerade bikars karla:Grótta – Fram.KA – Víkingur.Hvíti riddarinn – HK.Fjölnir – Hörður Eftirtalin lið sitja hjá…
Úrskurður aganefndar 19. September 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Powerade bikarinn | Dregið í dag Dregið verður í dag 14.00 verður dregið í 32 liða úrslit karla og 16 liða úrslita kvenna í Powerade bikar HSÍ. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður streymt frá drættinum á YouTube rás HSÍ. Dregnar verða 4 viðureignir í Powerade bikar karla en 20 lið eru skráð til…
Útbreiðsla | Handboltaæfingar á Akranesi Handboltaæfingarnar HSÍ og ÍA á Akranesi hefjast föstudaginn 22. sept. nk. Æfingarnar eru í boði fyrir 1. – 4. bekk og ekkert æfingargjald verður rukkað til áramóta. Æft verður að Jaðarsbökkun á þriðjudögum kl. 18:30 og á föstudögum kl. 17:30, yfirþjálfari er Ingvar Örn Ákason. Öll börn velkomin.
Sameiginleg yfirlýsing 7 íþróttasérsambanda Frá BLÍ, FSÍ, FRÍ, HSÍ, KSÍ, KKÍ og SSÍ Íþróttastarf gengur ekki bara út á að kenna börnum og unglingum iðkun íþróttagreina. Íþróttahreyfingin gegnir mikilvægu uppeldishlutverki gagnvart þessum ungu iðkendum og í starfinu er ekki síður unnið markvisst að því að kenna góð gildi sem má taka með sér út í…
A kvenna | Miðasala á HM 2023 HM 2023 kvenna í handbolta verður haldið í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Stelpurnar okkar leika í D-riðli mótsins og verður hann leikinn í Stavanger í Noregi. Með Íslandi í riðli verða Frakkland, Slóvenía og Angóla. Þau sem bóka flug með Icelandair til Stavanger í september (tengiflug um Osló…
Úrskurður aganefndar 12. September 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Sylvía Björt Blöndal leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik ÍR og Aftureldingar í Olísdeild kvenna þann 09.09.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Dómaramál | Guðjóni L. Sigurðssyni þakkað 50 ára þjónustu við handboltann Fyrir leik FH og Aftureldingar í Olísdeild karla í gærkvöldi afhenti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ Guðjóni L. Sigurðssyni, dómara og síðar eftirlitsmanni sifurplatta og blómvönd. Við lok síðasta keppnistímabils lauk Guðjón sínu 50. keppnistímabili fyrir handboltahreyfinguna á Íslandi. HSÍ vill þakka Guðjóni L….
A kvenna | Fylgdu stelpunum okkar til Færeyja Stelpurnar okkar leika gegn Færeyjum í Þórshöfn í undankeppni EM 2024 15. Október nk.. HSÍ hefur í samstarfi við Icelandair ákveðið að bjóða stuðningsmönnum liðsins að fylgja liðinu til Færeyja. Leiguvél Icelandair flýgur frá Reykjavíkurflugvelli 14. okt. Kl. 09:00 og til baka frá Færeyjum kl. 21:00 15….
Olís deildin | Hefjum leik!! Til hamingju með daginn kæru leikmenn, þjálfarar, dómarar, starfsmenn og stuðningsmenn 🤾 Í dag hefst Olísdeildin með þremur leikjum sem allir hefjast kl. 19:30. FH – AftureldingFram – GróttaValur – Víkingur Í fyrstu umferð verða allir leikir sem sjónvarpað verður í gegnum myndavélar Spiideo aðgengilegir á rásum 401 til 406…
Olísdeildin | Handboltapassi Símans Olís deildin verður send út með nýjum og spennandi hætti í vetur en í fyrsta sinn verða allir leikir bæði karla- og kvennamegin sýndir í beinni útsendingu. Fyrstu vikurnar verða nýttar til fullnustu svo hægt verði að tryggja bestu mögulegu upplifun og því biðjum við áhorfendur að sýna því skilning í…