
Nú þegar lokaumferð Olís-deildar karla er að baki eru einvígin í fyrstu umferðum allra úrslitakeppnanna komnar á hreint. Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst mánudaginn 6.apríl, úrslitakeppni Olís-deildar karla hefst þriðjudaginn 7.apríl og umspilskeppni 1.deildar karla um laust sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð hefst föstudaginn 10.apríl.