
Gróttu og ÍBV var spáð Íslandsmeistaratitlum Olís deildar kvenna og karla ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og formanna en spáin var kynnt á kynningarfundi deildanna sem fram fór í dag. Í 1.deild karla var því spáð að Stjarnan fari beint aftur upp í Olís deild karla ásamt annað hvort Fjölni eða Selfoss.