Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 8.mars 2016.
Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarson hafa valið 28 stúlkur til æfinga helgina 18. – 20. mars.
Nú um helgina bárust tilnefningar á dómurum frá IHF vegna Ólympíuleikanna í Ríó í ágúst n.k.
Valinn hefur verið æfingahópur u-18 ára landsliðs kvenna.
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 16 leikmenn fyrir leikina gegn Sviss í annari umferð riðlakeppni EM.
Valur vann þriggja marka sigur á Fram í miklum spennuleik Reykjavíkurliðanna nú í kvöld.
Fram vann eins marks sigur á Selfoss í úrslitaleik 3.fl. kvenna seinnipartinn í dag.
ÍR spilaði fantagóðan handbolta gegn sterku liði Vals í dag.
HK varð í dag bikarmeistarar 4.fl kv E eftir sigur á Fram 21-20 í æsispennandi framlengdum leik.
Fjölnir varð í dag bikarmeistarar 4.flokks karla eldri þegar liðið sigraði KA 27-21 í úrslitaleik í Laugardalshöll.
Selfoss varð í dag bikarmeistarar 4.flokks karla yngri þegar liðið sigraði FH 35-30 í úrslitaleik í Laugardalshöll.
Víkingsstúlkur urðu nú í dag bikarmeistarar 4.flokks kvenna yngri en úrslitaleikir yngri flokka í Coca Cola bikarnum fara nú fram í Laugardalshöll.
Í dag verður mikið um dýrðir í Laugardalshöll en þá fara fram bikarúrslit yngri flokka.
Karlalið Vals vann í dag sinn níunda bikarmeistaratitil.
Fyrr í dag vann Stjarnan Gróttu í bikarúrslitum kvenna.
Nú í kvöld mættust Stjarnan og Grótta í seinni undanúrslita leik Coca Cola bikars karla.
Fyrr í dag vann Valur Hauka 24-22 í æsispennandi leik í Laugardalshöll.
Coca cola bikarinn heldur áfram í kvöld með undanúrslitaleikjum karla.
Vegna forfalla þarf að skipta um dómarapar á úrslitaleik kvenna.
Nú í kvöld vann kvennalið Grótta ótrúlegan sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í undanúrslitum Coca-cola bikarsins.
Stjarnan vann góðan sigur á Fylki eftir hraðan og skemmtilegan leik í Laugardalshöll í dag.
Lokahelgi Coca-cola bikarsins hefst í kvöld með undanúrslitaleikjum kvenna.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 23.febrúar 2016.
Valinn hefur verið 35 manna hópur sem æfir núna um helgina.
Dómaranefnd hefur raðað niður dómurum á úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins.
Laugardaginn 27. febrúar verður haldinn í Reykjavík árlegur fundur yfirmanna dómaramála á Norðurlöndunum.
Handhafar aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á úrslitahelgi Coca Cola bikarsins helgina 25.-28.febrúar í Laugardalshöll geta nálgast miða á leikinn þriðjudaginn 23.febrúar milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Úrslit | 09:30 | Laugardalshöll | SportTV
Úrslit | 11:15 | Laugardalshöll | SportTV
Úrslit | 13:00 | Laugardalshöll | SportTV
Úrslit | 14:45 | Laugardalshöll | SportTV
Úrslit | 16:30 | Laugardalshöll | SportTV
Úrslit | 20:30 | Laugardalshöll | SportTV
Úrslit | 20:30 | Laugardalshöll | SportTV
Undanúrslit kvenna | 17:15 | Laugardalshöll | RÚV
Undanúrslit kvenna | 19:30 | Laugardalshöll | RÚV 2
Úrslit kvenna | 13:30 | Laugardalshöll | RÚV
Úrslit karla | 16:00 | Laugardalshöll | RÚV
Undanúrslit karla | 19:30 | Laugardalshöll | RÚV 2
Undanúrslit karla | 17:15 | Laugardalshöll | RÚV
Eftirtalin mál lágu fyrir og voru tekin til úrskurðar:
Það verður mikið um dýrðir í Laugardalshöll 25. – 28. febrúar þegar úrslitahelgi Coca Cola bikarsins fer fram.
Eftirtalin mál lágu fyrir og voru tekin til úrskurðar:
21:30 | Selfoss
20:15 | ÍH – KR
19:30 | Selfoss
19:30 | TM Höllin
19:30 | TM Höllin
19:30 | Digranes
19:30 | Laugardalshöll