Eftirtalin mál lágu fyrir og voru tekin til úrskurðar:
Fræðslunefnd hefur ákveðið að næstu námskeið verði haldin helgina 3. – 5. júní.
Nú um helgina spilar íslenska u-20 ára landsliðið í undankeppni Evrópumótsins.
Ísland og Noregur mættust í vináttulandsleik í Þrándheimum í dag.
Í dag mæta strákarnir okkar Norðmönnum í vináttulandsleik í Þrándheimi.
U-14 ára landslið karla æfir næstu helgi undir stjórn Maksim Akbachev.
U-18 ára landslið karla æfir næstu helgi undir stjórn Einars Guðmundssonar og Kristjáns Arasonar.
U-20 og U-18 ára landslið Ísland spiluðu þrjá leiki gegn Grænlandi um helgina.
Æfingar hjá u-16 ára landslið karla munu hefjast í byrjun næstu viku.
Í kvöld lauk keppni í 1.deild þegar lokaumferðin fór fram og varð um leið endanlega ljóst hvaða lið mætast í umspili um laust sæti í Olís deild karla á næsta ári.
Undanfarna daga hefur karla landslið Grænlands verið við æfingar hér á landi.
Unglingaráð handknattleiksdeildar FRAM óskar eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins tímabilið 2016 – 2017.
Í kvöld lauk Olís deild karla þegar lokaumferðin fór fram.
Á blaðamannafundi fyrr í dag var tilkynnt um ráðningu Geirs Sveinssonar, samningur HSÍ og Geirs er til sumarsins 2018.
Geir Sveinsson nýráðinn þjálfari A landsliðs karla hefur valið sinn fyrsta leikmannahóp.
Eftirtalið mál lágu fyrir og voru tekin til úrskurðar:
Heimir Ríkarðsson hefur valið 35 drengi til æfinga vikuna 4.- 10. apríl.
Valin hefur verið æfingahópur u-14 ára landsliðs karla.
Valin hefur verið æfingahópur U18 ára landsliðs karla.
Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal landsliðsþjálfarar u-20 ára landsliðs karla hafa valið 16 manna lokahóp til undirbúnings fyrir forkeppni EM sem fram fer í Póllandi.
HM draumurinn er úti hjá stelpunum okkar eftir tap á móti Austurríki í dag.
Tökum daginn snemma – fjölmennum í Strandgötuna !
Stelpurnar okkar lentu í kröppum dansi í dag gegn frábæru ungversku liði.
U-20 ára landslið kvenna sigraði í kvöld Hvíta Rússland 32-21 í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM en leikið er í Strandgötu.
20:00 | Þáttur á Hringbraut
20:00 | Hringbraut
20:00 | Þáttur á Hringbraut
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 15.mars 2016
Íslensku stelpurnar spila á heimavelli í þetta skiptið og mótherjarnir eru Austurríki, Hvíta Rússland og Ungverjaland.
Rakel Dögg Bragadóttir hefur tekið að sér þjálfun á u-14 landsliði kvenna og hefjast æfingar um næstu helgi.
Íslenska landsliðið vann aðeins eins marks sigur, 20:19, á Sviss í síðari leik þjóðanna í undankeppni EM í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag.
Sökum vondrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta leik Akureyrar og ÍBV sem fram átti að fara í Olís deild karla á morgun. Leikurinn verður leikinn sunnudaginn 20.mars í KA heimilinu kl.16.00.
Ísland og Sviss mætast aftur á sunnudaginn í Schenkerhöllinni kl.16.30.
Ísland tapaði í kvöld fyrir Sviss 22-21 í undankeppni EM en leikið var í Sviss.
Stelpurnar okkar mæta Sviss í kvöld kl.19.00, en leikurinn er liður í undankeppni fyrir EM í Svíþjóð í desember.
Í gær var dregið í riðla á European Open sem haldið verður í Gautaborg í Svíþjóð næsta sumar.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 8.mars 2016.
Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarson hafa valið 28 stúlkur til æfinga helgina 18. – 20. mars.
Nú um helgina bárust tilnefningar á dómurum frá IHF vegna Ólympíuleikanna í Ríó í ágúst n.k.
Valinn hefur verið æfingahópur u-18 ára landsliðs kvenna.
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 16 leikmenn fyrir leikina gegn Sviss í annari umferð riðlakeppni EM.
Valur vann þriggja marka sigur á Fram í miklum spennuleik Reykjavíkurliðanna nú í kvöld.
Fram vann eins marks sigur á Selfoss í úrslitaleik 3.fl. kvenna seinnipartinn í dag.
ÍR spilaði fantagóðan handbolta gegn sterku liði Vals í dag.
HK varð í dag bikarmeistarar 4.fl kv E eftir sigur á Fram 21-20 í æsispennandi framlengdum leik.
Fjölnir varð í dag bikarmeistarar 4.flokks karla eldri þegar liðið sigraði KA 27-21 í úrslitaleik í Laugardalshöll.
Selfoss varð í dag bikarmeistarar 4.flokks karla yngri þegar liðið sigraði FH 35-30 í úrslitaleik í Laugardalshöll.
Víkingsstúlkur urðu nú í dag bikarmeistarar 4.flokks kvenna yngri en úrslitaleikir yngri flokka í Coca Cola bikarnum fara nú fram í Laugardalshöll.
Í dag verður mikið um dýrðir í Laugardalshöll en þá fara fram bikarúrslit yngri flokka.
Karlalið Vals vann í dag sinn níunda bikarmeistaratitil.