
A kvenna | Pakkaferðir á Stelpurnar okkar í Austurríki Nú verður EM kvenna í handbolta haldið í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Stelpurnar okkar munu spila í Olympia Hall í Innsbruck. Ísland mætir Hollandi 29. nóvember, Úkraínu 1. desember og Þýskalandi 3. desember. Tveir frábærir handboltapakkar hjá Icelandair – innifalið…