A karla | Grikkland – Ísland kl. 14:00 Fyrri vináttuleikur Grikklands og Íslands í Aþenu fer fram í dag og hefst leikurinn kl. 14:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu fyrir áskrifendur Handboltapassans. Allar upplýsingar og skráningu áskriftar að Handboltapassanum má finna á https://www.handboltapassinn.is/ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari verður með alla 18 leikmenn Íslands á skýrslu…
A karla | Ísland – Grikkland í beinni á Handboltapassanum Þegar það lá ljóst fyrir í gærmorgun að Gríska handknattleikssambandið ætlaði ekki að streyma tveimur vináttu landsleikjum Grikklands og Íslands þá hófst sú vinna hjá HSÍ að finna lausnir á þeirri stöðu. Eftir mikla vinnu við að finna réttan aðila sem gæti séð um streymi…
A karla | Góðir dagar í Grikklandi Strákarnir okkar njóta lífsins í Aþenu í undirbúningi þeirra við tvo vináttulandsleiki gegn Grikkjum á morgun og á laugardaginn. Hópurinn hefur æft vel undir stjórn Snorra Steins og Arnórs Atlasonar og er liðið á æfingu þessa stundina. Liðinu fylgja tveir sjúkraþjálfarar þeir Jón Birgir Guðmundsson og Jón Gunnar…
Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A karla | Fyrsta æfing í Grikklandi Strákarnir okkar skiluðu sér seint í gærkvöldi til Aþenu en liðið leikur þar tvo vináttuleiki á föstudag og laugardag. Liðið æfði saman í morgun undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og Arnórs Atlasonar sem þurftu að gera þrjár breytingar á leikmannahópnum í aðdraganda verkefnissins. 18 manna hópur Íslands er…
A karla | Breytingar á hóp Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands sem ferðast í dag til Grikklands. Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla. Í hans stað kemur Arnór Snær Óskarsson, VfL Gummersbach.
Powerade bikarinn | KA er bikarmeistari 3. fl. karla KA sigraði Fram í úrslitaleik Powerade bikars 3. fl. karla en leikurinn endaði 30 – 28, í hálfleik jafntefli 13 – 13. Dagur Árni Heimisson, KA var valinn maður leiksins. Við óskum KA til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Fram er bikarmeistari 3. fl. kvenna Fram sigraði Val í úrslitaleik Powerade bikars 3. fl. kvenna en leikurinn endaði 32 – 28, í hálfleik var staðan 19 -15 Framstúlkum í vil. Alfra Brá Oddsdóttir, Fram var valinn maður leiksins.Við óskum Fram til hamingju með titilinn.
A karla | Breytingar á landsliðshóp Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á A landsliði karla sem heldur á morgun til Grikklands. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu og Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg hafa dregið út úr leikmannahópnum og koma í þeirra stað þeir Benedikt Gunnar Óskarsson, Val og Andri Rúnarsson, Leipzig.
Powerade bikarinn | Valur er bikarmeistari 5. fl. kv. eldri Valur sigraði Selfoss í úrslitaleik Powerade bikars 5. fl. kf. eldri en leikurinn endaði 17 – 15, í hálfleik var staðan 11 -6 Valsstúlkum í vil. Við óskum Val til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | FH er bikarmeistari 5. fl. ka. eldri FH sigraði ÍR í úrslitaleik Powerade bikars 5. fl. ka. eldri en leikurinn endaði 15 – 10, í hálfleik var staðan 7-8 ÍR í vil. Við óskum FH til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Selfoss er bikarmeistari 5. fl. kv. yngri Selfoss sigraði HK í úrslitaleik Powerade bikars 5. fl. kv. yngri en leikurinn endaði 22 – 18, í hálfleik var staðan 9-10 HK í vil. Við óskum Selfoss til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Stjarnan er bikarmeistari 5. fl. ka. yngri Stjarnan sigraði KA í úrslitaleik Powerade bikars 6. fl. ka. eldri en leikurinn endaði 15 – 14 eftir framlengingu. Við óskum Stjörnunni til hamingju með titilinn.
Valsmenn unnu í dag eyjamenn með 12 marka mun 43:31! Powerade bikarinn Valsmenn unnu í dag eyjamenn með 12 marka mun 43:31! Benedikt Gunnar fór á kostum og skoraði 17 mörk fyrir Valsmenn og hlaut að lokum viðurkenningu sem mikilvægasti leikmaður helgarinnar (MVP) Því er ljóst að Valur eru bikarmeistarar bæði karla og kvenna árið…
Poweradebikarinn | Valurskonur bikarmeistarar 2024! Valskonur tryggðu sér rétt í þessu bikarmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni 25-22. Elín Rósa var jafnframt kjörin mikilvægasti leikmaður helgarinnar (MVP) Til hamingju Valur!
Powerade bikarinn | Grótta/KR er bikarmeistari 6. fl. ka. eldri Grótta/KR sigraði FH í úrslitaleik Powerade bikars 6. fl. ka. eldri en leikurinn endaði 8 – 5 fyrir Grótta/KR. Við óskum Gróttu/KR til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | KA/Þór er bikarmeistari 6. fl. kv. eldri KA/Þór sigraði Fram í úrslitaleik Powerade bikars 6. fl. kv. eldri en leikurinn endaði 7 – 5 fyrir KA/Þór, staðan í hálfleik var 4 – 1 KA/Þór í vil. Við óskum KA/Þór til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | Valur er bikarmeistari 6. fl. kv. yngri Valur sigraði Gróttu/KR í úrslitaleik Powerade bikars 6. fl. kv. yngri en leikurinn endaði með 7 – 2, staðan í hálfleik var 3 – 0 Vals í vil. Við óskum Valsstúlkum til hamingju með titilinn.
Powerade bikarinn | HK er bikarmeistari 6. fl. ka. yngri Hk sigraði ÍBV í úrslitaleik Powerade bikars 6. fl. ka. yngri en leikurinn endaði með 11 – 9, staðan í hálfleik var 7 – 5 HK í vil. Við óskum HK til hamingju með titilinn.
Poweradebikarinn | úrslitaleikir 6. flokks Handboltaveislan heldur áfram í dag og í morgunsárið eru það yngstu keppendur helgarinnar sem eiga sviðið áður en úrslitaleikir meistaraflokks hefjast eftir hádegi. 6. fl. karla yngri kl. 09:00 ÍBV 1 – HK KÓR 1 6. fl. kvenna yngri kl. 09:45 Valur 1 – Grótta/KR1 6. fl. kvenna eldri kl….
Powerade bikarinn | ÍBV bikarmeistari 4. fl. kvenna ÍBV sigruðu Stjörnuna í úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. kvenna en leikurinn endaði með 24 – 14, staðan í hálfleik var 11 – 7 ÍBV í vil. Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV skoraði 8 mörk í leiknum og var valin mikilvægasti leikmaður leiksins. Við óskum ÍBV til hamingju…
Powerade bikarinn | Haukar bikarmeistari 4. fl. karla Haukar sigruðu Aftureldingu í úrslitaleik Powerade bikars 4. fl. karla en leikurinn endaði með 27 – 23, staðan í hálfleik var 14 – 9 Haukum í vil. Freyr Aronsson, Haukum skoraði 11 mörk í leiknum og var valin mikilvægasti leikmaður leiksins. Við óskum Haukar til hamingju með…
Poweradebikarinn | Úrslitaleikir meistaraflokka Úrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna í Powerade bikarnum fara fram á morgun í Laugardalshöll. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV og miðasalan fer fram í Stubbur app. Meistaraflokkur kvenna:Valur – Stjarnan kl. 13:30 Meistaraflokkur karla:ÍBV – Valur kl. 16:00 Fyllum Höllina og styðjum okkar lið! Leikskrá úrslitahelgi Powerade bikarsins…
Poweradebikarinn | Stjörnustúlkur í úrslit eftir framlengingu! Síðari undanúrslitaleikur dagsins var æsispennandi og þurfti að knýja til framlengingar. Leiknum lauk með minnsta mun 26-25, Stjörnunni í vil. Þá er ljóst að Valur og Stjarnan mætast á laugardaginn í úrslitum Powerade-bikarsins!
Poweradebikarinn | Valskonur í úrslit! Valskonur unnu í kvöld öruggan 29-21 sigur gegn ÍR í undanúrslitum Powerade-bikarsins. Þær mæta því Stjörnunni eða Selfoss í úrslitum á laugardaginn!
Poweradebikarinn | Bikarveisla yngri flokka í beinni útsendingu Síminn í samstarfi við HSÍ mun sýna frá öllum úrslitaleikjum í bikarkeppni yngri flokka í Handboltapassanum í Sjónvarpi Símans dagana 8. – 10. mars. Sýnt verður frá leikjum 6.flokks og upp í 3.flokk í bæði kvenna- og karlaflokkum og þannig munu áhorfendur geta fylgst með framtíðarstjörnum Íslands…
Powerade bikarinn | Valsmenn mæta Eyjamönnum í úrslitum á laugardaginn! Valur vann öruggan 32-26 sigur á Stjörnunni nú í kvöld og því ljóst að það verða Valsmenn og Eyjamenn sem mætast í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn klukkan 16:00 í Laugardalshöllinni! Leikurinn verður í beinni á RÚV.
Powerade bikarinn | ÍBV í úrslit Eyjamenn unnu Hauka með sex marka mun, 33-27 og mæta því Val eða Stjörnunni á laugardaginn í úrslitum!
Powerade bikarinn | Undanúrslit karla í dag Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst í dag með undanúrslitum karla í Laugardalshöllinni. ÍBV og Haukar eigast við í fyrstu viðureign dagsins sem hefst kl. 18:00 og Stjarnan og Valur eigast við kl. 20:15. Leikir dagsins verða í beinni útsendingu á RÚV 2. Miðasala á leikina er í Stubbur app….
Úrskurður aganefndar 05. mars 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 07.03.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Powerade bikarinn | Handboltaveislan hefst á morgun Úrslitahelgi Powerade bikarsins hefst á morgun og stendur handboltaveislan fram á sunnudag í Laugardalshöllinni. Samtals verða spilaðir 18 handboltaleikir á úrslitahelginni frá 6. flokki upp í meistaraflokk. Miðvikudagur | Undanúrslit Powerade bikarsÍBV – Haukar kl. 18:00Stjarnan – Valur kl. 20:15 Fimmtudagur | Undanúrslit Powerade bikarsÍR – Valur kl….
A kvenna | Tap í Karlskrona í dag Stelpurnar okkar léku í dag gegn Svíþjóð í Karlskrona og íslenska liðið byrjaði leikinn frábærlega og var staðan 4 – 8 Íslandi í vil eftir 12 mínútna leik. Eftir það hrökk sænska landsliðið í gang og staðan í hálfleik 18 – 11. Í síðari hálfleik hélt Svíþjóð…
A kvenna | Svíþjóð – Ísland kl. 13:00 Stelpurnar okkar leika fjórða leik sinn í undankeppni EM 2024 í dag í Karlskrona gegn Svíum kl. 13:00. Hópurinn fór í morgun í stutta göngu við hótelið og nú situr liðið saman á fundi með þjálfarateyminu. Leikmanna hópur Íslands í dag er þannig skipaður: Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir,…
Yngri landslið | Æfingahópar U-15 ka, U-16 ka, U-18 ka og U-20 ka. Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu 14. – 17. mars og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér að neðan. U-15 ára landslið karla Jón Gunnlaugur Viggósson og Haraldur…
Yngri landslið | Æfingavika yngri landsliða kvenna Þessa dagana eru öll okkar landslið kvennamegin, við æfingar. Metnaðurinn er mikill í starfinu, en um 100 stelpur voru valdar í verkefnið og eru nú við æfingar hjá sínum landsliðum. Það er óhætt að segja að uppgangurinn og áhuginn sé mikill og efniviðurinn svo sannarlega til staðar. Stelpurnar…
Yngri landslið | Dregið í riðla U-18 og U-20 karla Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir Evrópumót U-18 og U-20 karla landsliðs sem fram fara í sumar. U-18 ára landslið karla heldur til Svarfjallalands í ágúst og U-20 ára landsliðið heldur til Slóveníu í júlí. U-18 ára landslið karla var í efsta styrkleikaflokki…
A kvenna | Tap gegn Svíþjóð Stelpurnar okkar mættu Svíum í gær að Ásvöllum í undankeppni EM 2024. Leikurinn var þriðji leikur liðsins í riðlakeppninni. Svíar unnu leikinn 37 – 24 en liðin mætast að nýju í Karlskrona á laugardaginn kl. 13:00. Landsliðið ásamt starfsfólki liðsins flaug í morgun til Kaupmannahafnar með Icelandair. Dagurinn í…
A kvenna | Hópurinn gegn Svíþjóð Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í leik Íslands gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024 í dag. Leikurinn hefst kl. 19:30 að Ásvöllum og verður í beinni útsendingu á RÚV 2. Frítt er inn á leikinn í boði Arion banka. Leikmanna hópurinn er…
Úrskurður aganefndar 27. febrúar 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 29.02.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A karla | 18 leikmenn halda til Grikklands A landslið karla heldur til Grikklands í landsliðsvikunni 11. – 17. mars og leikur þar tvo vináttuleiki gegn heimamönnum. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn í verkefnið. Leikmannahópur Íslands. Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (267/22)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (58/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen…
A karla | 35 ár í dag frá sigri B-keppninnar Í dag, 26. febrúar eru 35 ár síðan íslenska karlalandsliðið bar sigur úr býtum úr B heimsmeistarakeppninni í handbolta í Frakklandi. Lengi vel var það einn fræknasti árangur íslenska landsliðsins í handbolta í alþjóðlegri keppni þar til strákarnir okkar fengu silfurverðlaun á Ólympíuleikunum 2008. Karlalandsliðið…
A kvenna | Ísland – Svíþjóð á miðvikudaginn Stelpurnar okkar leika gegn Svíþjóð að Ásvöllum n.k. miðvikudag í undankeppni EM 2024. Leikurinn er þriðji leikur liðsins í undankeppninni en Ísland vann fyrstu tvo leiki sína gegn Lúxemborg og Færeyjum. Leikurinn gegn Svíþjóð hefst kl. 19:30 og frítt er inn á leikinn í boði Arion banka….
Grill 66 deild kvenna | Selfoss deildarmeistari Selfoss er deildarmeistari Grill 66 deildar kvenna en liðið lék í dag við á FH og vann Selfoss leikinn 36 – 20. Selfoss er taplaust í Grill 66 deild kvenna eftir 16. umferðir. Til hamingju Selfoss og sjáumst í Olísdeild kvenna á næsta tímabili!
Úrskurður aganefndar 23. febrúar 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 23.02.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfing næsta sunnudag Næsta markvarðaæfing á vegum HSÍ verður á sunnudaginn 25. febrúar. Við höldum áfram að vinna með 9m skotin. Sem fyrr verðum við í Víkinni frá klukkan 11:30-12:30. Hafa með sér vatnsbrúsa og sippuband ef það er til. Sjáumst sem flest! Bestu kveðjur, Markvarðateymi HSÍ
Hæfileikamótun HSÍ | Yfir 100 krakkar æfðu saman Hæfileikamótun HSÍ fór fram síðustu helgi í Kaplakrika og voru yfir 100 krakkar frá öllum aðildarfélögum HSÍ boðið að þessu sinni. Æfði hver hópur fjórum sinnum yfir helgina undir stjórn Andra Sigfússonar, landsliðsþjálfara U-16 karla sem fékk með sér vaska sveit aðstoðarþjálfara. Um helgina var lögð áhersla…
Úrskurður aganefndar 20. febrúar 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 22.02.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Evrópubikar EHF | Valsmenn mæta CSA Steaua Bucaresti Dregið var í 8-liða úrslit Evrópubikars EHF karla í morgun og voru Valsmenn í pottinum eftir að hafa sigrað lið Metaloplastika frá Serbíu í 16-liða úrslitum síðustu helgi. Valsmenn drógust í morgun gegn stórliði CSA Steaua Bucaresti frá Rúmeníu. Valsmenn hefja leik á útivelli 23. eða 24….
Yngri landslið | Æfingahópar U-15 kv, U-16 kv, U-18 kv og U-20 kv. Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið. Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu 29. febrúar – 3. mars og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér að neðan. U15 ára landslið kvennaHildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur…
Powerade bikarinn | Spennandi úrslitahelgi framundan Dregið var í dag til undanúrslita Powerade bikarsins í Mínigarðinum. Úrslitahelgi Powerade bikarsins fer fram í Laugardalshöll 6. – 10. mars nk. Undanúrslit Powerade bikars karla verður spiluð miðvikudaginn 6. mars, eftirfarandi lið drógust saman:Stjarnan – Valur kl. 18:00ÍBV – Haukar kl. 20:15 Undanúrslit Powerade bikars kvenna verður spiluð…