
U 18 karla | Hópur fyrir verkefni sumarsins Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið eftirtalda leikmenn fyrir Evrópumótið sem fram fer í Svartfjallalandi í sumar. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler.Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Heimir RíkarðssonPatrekur Jóhannesson…