Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 18.okt. 2016.
Heimir Ríkarðasson hefur valið 16 manna hóp og 4 til vara vegna móts í Amiens í Frakklandi 3.-5. nóvember n.k. Æfingar verða auglýstar þegar nær dregur mótinu.
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld.
Leik ÍBV og Vals sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað.
Haukar og FH mætast í Olísdeild karla í kvöld.
Í morgun var dregið í riðla fyrir undankeppni EM u-19 ára landsliða kvenna.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 11.okt. 2016.
Í hádeginu var dregið í riðla fyrir undankeppni HM 21 árs landsliða sem fram fer í Alsír á næsta ári.
Í dag mættust Ísland og Slóvakía í leik um 3. sætið á 4 liða móti í Póllandi. Ísland hafði eins marks sigur eftir fjörugan og skemmtilegan leik.
A landslið kvenna mætti Svíum í dag á móti í Póllandi.
Hægt er að sjá bein útsendingu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan:
Grótta og ÍBV mætast í Olís deild karla í kvöld og verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu.
Íslenska kvennalandsliðið er statt í Póllandi í æfingaferð.
Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld. Leikirnir verða allir sýndir í beinni útsendingu
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 4.okt. 2016
Sýndur beint á Sport TV
Sýndur beint á Sport TV
Sýndur beint á Youtube rás Akureyri
Sýndur beint á Valur TV
Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson þjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp til æfinga 7. – 9. október.
Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarson hafa valið hefur valið 28 stúlkur til æfinga 7. – 9. október.
Kári Garðarsson, nýráðinn þjálfari u-19 ára landsliðs kvenna hefur valið 27 stúlkur til æfinga 6. – 8. október.
Í dag var dregið í 16 liða úrslit kvenna og 32 liða úrslit karla í Coca Cola bikarnum.
Alls fara fjórir leikir fram í Olísdeildum karla og kvenna í dag.
Á morgun laugardagur, 1. október, verður dregið í 32 liða úrslitum karla og 16 liða úrslitum kvenna í Coca Cola bikarnum.
Alls fara átta leikir fram í kvöld. Spilað er í Olísdeild kvenna, 1. deild karla og 1. deild kvenna.
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 27.sept. 2016
Fimmta umferð Olísdeildar karla í handbolta hefst í kvöld.
4. umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur hörkuleikjum
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4. – 9. október 2016.
Fjórir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld. Þrír þeirra eru sýndir í beinni útsendingu.
Keppni í 1.deild karla hefst í kvöld með fimm leikjum.
2.umferð Olísdeildar karla líkur í kvöld með leik Vals og Selfoss
2.umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum.
Í morgun var tilkynnt að Kristján Andrésson hefði verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta til næstu tveggja ára.
Axel Stefánsson hefur valið 23 leikmenn til æfinga sunnudaginn 18. september.
Olísdeild kvenna hefst í dag auk þess sem tveir leikir fara fram í Olísdeild karla.
Olís deild karla hefst í kvöld með tveim leikjum og verða þeir báðir í beinni á netinu.
Dómaranefnd HSÍ heldur námskeið fyrir tímaverði og ritara september.
Eftirtalið mál lá fyrir fundinum og var afgreitt.
Í hádeginu fór fram kynningarfundur fyrir Olís-deildirnar auk 1. deildar karla og kvenna.
Grótta vann Stjörnuna í kvöld í frábærum handboltaleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi.
Dómaranefnd HSÍ hefur gefið út áherslur fyrir fyrri hluta keppnistímabilsins 2016-2017.
Meistarakeppni karla fór fram fyrr í kvöld, Haukar unnu Val í háspennuleik í Schenker-höllinni.
Þriðjudaginn 30. ágúst mætast Haukar og Valur í árlegum leik Íslands- og bikarmeistara.
Í dag fór fram árlegur haustfundur dómara og var hann haldinn í Reykjanesbæ.
Næstu námskeið í þjálfaraskóla HSÍ verða haldin sunnudagana 11. og 18. september. Haldin verða námskeið á 1., 2. og 3. stigi.
Kennslumyndbönd í markmannsþjálfun eru nú aðgengileg á heimasíðu HSÍ.
Íslenskir þjálfarar héldu áfram að skrá nöfn sín í sögubækurnar en alls unnu þrír þjálfarar til verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó.