17.15 | Laugardalshöll | Í beinni á RÚV
Í kvöld er einn leikur í Olísdeild karla:
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 14.feb. 2017.
Í hádeginu í dag var dregið í 4 liða úrslit karla og kvenna í Coca Cola bikarnum.
Í kvöld fara fram þrír leikir í Coca Cola bikar karla.
8 liða úrslitum kvenna í Coca Cola bikarnum lýkur í kvöld þegar Stjarnan og ÍBV mætast.
Í kvöld halda 8 liða úrslit kvenna áfram þegar tveir leikir fara fram.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 7.feb. 2017.
Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta leik Stjörnunnar og ÍBV í Coca Cola bikar kvenna sem fram átti að fara í kvöld.
Í kvöld og annað kvöld fara fram 8 liða úrslit í Coca Cola bikar kvenna.
Í kvöld eru fjórir leikir á dagskrá í Olísdeild karla, þrír þeirra eru sýndir í beinni útsendingu.
Í kvöld fer fram heil umferð í Olísdeild karla, allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu.
Í ljósi umræðu síðustu daga um atvik í leik Hauka og Selfoss í Olísdeild kvenna þann 25. janúar síðastliðinn og umræðu um kæru Hauka á hendur Selfossi og Handknattleikssambandi Íslands (HSÍ) til dómstóls HSÍ og afturköllunar hennar þá telur HSÍ nauðsynlegt að taka eftirfarandi fram:
Maksim Akbashev þjálfari u-15 ára landsliðs karla hefur valið hóp sem fer í æfingaferð til Álaborgar í Danmörku 12.-19. júní nk. Þar verður æft við frábærar aðstæður og spilaðir æfingaleikir.
Kári Garðarsson, þjálfari u-19 ára landsliðs kvenna hefur valið þær 16 stúlkur sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins á Spáni, 17. – 19. mars nk.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 24.jan. 2017
Eftir tapið gegn Frökkum var ljóst að íslenska liðið endaði í 14. sæti á HM.
17.00 | Lille | Í beinni á RÚV
Í morgun spiluðu strákarnir okkar um 5. sætið á Miðjarðarhafsmótinu, mótherjarnir voru Pólverjar og það var ljóst strax í byrjun að íslensku strákarnir stefndu á ekkert annað en sigur.
A landslið karla gerði í dag jafntefli við Makedóníu 27-27 í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Frakklandi.
Það voru tveir leikir á dagskrá strákunum í dag, í morgun mættu þeir Argentínu í lokaleik riðlakeppninnar og í kvöld var Alsír andstæðingurinn í keppni um 5.-8. sætið.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 17.jan. 2017.
Stuðningsmenn Íslands ætla á morgun að hittast á Les Bistro des Delices í Metz.
Eftir slæman dag í gær voru strákarnir okkar staðráðnir í að gera betur í morgun, en þá mættu þeir Túnis. Túnis hafði tapað fyrir Þjóðverjum daginn áður með einu marki í hörkuleik.
Búið er að tímasetja leiki í 8 liða úrslitum karla og kvenna.
A landslið karla sigraði í kvöld Angóla 33-19 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 16-8.
Strákarnir okkar mættu Þjóðverjum í morgun og Ítalíu eftir hádegið á Miðjarðarhafsmótinu í París.
Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Svartfjallalandi í fyrsta leik Miðjarðarhafsmótsins fyrr í dag en mótið fer fram í París.
A landslið karla gerði í dag jafntefli við Túnis 22-22 eftir að hafa verið undir í hálfleik 11-13.
A landslið karla mætir í dag Túnis í þriðja leik sínum á HM sem fram fer í Frakklandi.
A landslið karla tapaði í dag gegn Slóveniu 26-25 í hörkuleik í Metz.
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur tekið Bjarka Má Gunnarsson inní landsliðshóp Íslands fyrir leikinn í dag gegn Slóveníu.
Stuðningsmenn Íslands ætla á morgun að hittast á Pub Windsor í Metz.
Vegna erfiðleika í flugsamgöngum við Nuuk á Grænlandi hefur tveimur vináttulandsleikjum B landsliðs karla við Grænlendinga verið aflýst.
A landslið karla hóf í kvöld leik á HM í Frakklandi þegar liðið mætti Spánverjum.
Nú er hægt að reyna sig á handboltaspurningum í smáforriti Útsvars (app). Flestar spurningarnar tengjast strákunum okkar og stórmótum í handbolta
Geir Sveinsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu hefja leik á HM í Frakklandi en fyrsti leikur Íslands er á morgun gegn Spáni kl.19.45.
Stuðningsmenn Íslands ætla á morgun að hittast á O’Carolan’s Harp í Metz.
Eftir ítarlega skoðun í gærkvöldi hefur þjálfarateymi íslenska landsliðsins í samráði við lækna og sjúkraþjálfara tekið ákvörðun um að Aron muni halda heim til Íslands þar sem hann er meiddur.
B-landslið karla mun spila tvo vináttulandsleiki við Grænland um komandi helgi. Leikirnir fara fram föstudaginn 13. janúar kl. 20.00 og laugardaginn 14. janúar kl. 18.00. Báðir leikirnir fara fram í TM-Höllinni, Garðabæ.
TM og HSÍ endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning sinn sem felur í sér að TM mun áfram vera einn af aðalstyrktaraðilum sambandsins og íslenskra landsliða í handknattleik.
Handknattleiksamband Íslands og Actavis hafa endurnýjað samning sín á milli og mun Actavis styðja áfram við landslið HSÍ.
A-landslið karla heldur til Kaupmannahafnar í dag og þaðan til Frakklands á morgun, þriðjudag.
A landslið karla tapaði í kvöld 34-26 í lokaleik liðsins á Bygma Cup en leikið var Danmörku.
Íslenska U-21 landsliðið vann í dag lið Serba 34-32 í lokaleik í forkeppni fyrir heimsmeistaramót. Með sigrinum tryggðu strákarnir sér öll 6 stigin í boði og sigur í riðlinum og þar með sæti á sjálfu heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír í sumar.
Í kvöld leikur A landslið karla gegn Dönum á Bygma Cup og er það jafnframt lokaleikur liðsins á mótinu.
U-21 árs landslið karla sigraði í dag Serbíu 34-32 í lokaleik liðsins í undankeppni HM en leikið var í Serbíu
Ísland spilar kl 12:00 við Serbíu í lokaleik forkeppni heimsmeistaramóts U-21 landsliða. Ísland er öruggt á HM þrátt fyrir að eiga einn leik eftir þar sem Serbar eru búnir að tapa báðum leikjunum sínum.
Íslensku U-21 strákarnir unnu í dag 31-24 sigur á Grikkjum í forkeppni Heimsmeistaramótsins. Ísland tryggði sér sigur með frábærum kafla í seinni hálfleik.
Ísland spilar kl 15:00 í dag annan leik sinn í forkeppni Heimsmeistaramóts U-21 landsliða. Mótherji dagsins er Grikkland.