Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 11.apríl 2017.
Um helgina lauk keppni í Olísdeild kvenna sem og 1. deildum karla og kvenna.
Í kvöld mætast Afturelding og Selfoss í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum Olísdeildarinnar.
Úrskurður aganefndar mánuudaginn 10. apríl 2017.
Úrslitakeppni Olísdeildar karla hefst í dag með þremur leikjum.
Stjarnan tryggði sér í dag sigur í Olísdeild kvenna eftir 27-21 sigur á Fram í Safamýri í dag.
Í dag lauk keppni í 1. deild kvenna með sigri Fjölnis úr Grafarvogi.
Hér má sjá æfingatíma u-15 ára landsliðs kvenna dagana 10. – 12. apríl.
Í hádeginu í dag var tilkynnt um úrvalslið Olís deildar karla en þjálfarar liða í Olís deild karla völdu liðið.
Framboðsfrestur til stjórnar HSÍ rann út sl. laugardag og má sjá hér lista yfir þá sem eru í kjöri.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 4.apríl 2017.
Í kvöld lauk keppni í Olís deild karla þegar lokaumferðin fór fram. FH varð deildarmeistari eftir sigur á Selfoss 28-22.
Í kvöld fer fram 27. og seinasta umferð Olísdeildar karla.
Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson hafa valið 27 stúlkur til æfinga 10. – 12. apríl.
Í hádeginu miðvikudaginn 5. apríl stendur HSÍ fyrir súpufundi í E-sal ÍSÍ.
Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að efla til muna afreksstarf sambandsins. Í því skyni hefur verið ákveðið að útbúa nýtt starf afreksstjóra til að móta og fylgja eftir afreksstefnu sambandsins.
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga í Reykjavik 10. – 12. apríl 2017.
Í kvöld fer fram 26. umferð Olísdeildar karla, fimm leikir eru á dagskrá og verða beinar útsendingar frá þeim öllum.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 28.mars 2017.
Deildakeppnum í Olís deildum karla og kvenna og 1. deildum karla og kvenna lýkur 8. apríl.
Í kvöld fara fram tveir leikir í Olísdeild kvenna en um er að ræða fyrstu leiki 19. umferðar. Auk þess fara fram 5 leikir í 1. deild karla og 3 leikir í 1. deild kvenna.
Í kvöld fara fram þrír leikir í Olísdeild karla, bein útsending er frá öllum leikjunum.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 21.mars 2017.
Stelpurnar okkar gerðu jafntefli við Rúmeníu í lokaleik forkeppni EM. Þessi úrslit þýða að íslenska liðið situr eftir á markatölu og þær rúmensku fara á EM.
Stelpurnar okkar mæta Rúmenum í dag kl.16.00 í hreinum úrslitaleik um sæti á EM í sumar.
Stelpurnar okkar töpuðu í dag gegn Spánverjum 22-14 í leik þar sem sterkar varnir voru allsráðandi en minna fór fyrir sóknarleiknum.
Kvennalandsliðið tapaði í dag 38-18 fyrir Hollandi í síðari vináttulandsleik þjóðanna en leikið var í Hollandi.
Stelpurnar okkar mæta Spánverjum í dag en heimakonur tefla fram sterku liði að vanda.
Kvennalandsliðið tapaði í kvöld 23-20 fyrir Hollandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna en íslenska liðið er þessa vikuna í æfingarbúðum í Hollandi.
U-19 ára landslið kvenna vann fyrr í dag frábæran sigur á Litháen í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM.
Í kvöld mætast Ísland og Holland í fyrri vináttulandsleik þjóðanna en íslensku stelpurnar hafa í vikunni verið í æfingarbúðum í Hollandi.
Íslensku stúlkurnar komu Carballo á Spáni í gærkvöldi eftir langt ferðalag en þær mæta stöllum sínum frá Litháen í dag kl. 16.00 að íslenskum tíma.
Í morgun hélt u-19 ára landslið kvenna til Spánar. Þar mun liðið leika í undankeppni HM sem fram fer um helgina.
Í kvöld heldur 23. umferð Olísdeildar karla áfram þegar 3 leikir eru á dagskrá.
Í kvöld hefst 23. umferð Olísdeildar karla með tveimur leikjum.
Hér má finna æfingatíma U-17 ára landsliðs kvenna næstu helgi. Athugið að búið er að breyta æfingatímum á föstudegi hjá báðum hópum.
Hér má finna æfingatíma U-15 ára landsliðs kvenna næstu helgi.
Í morgun hélt A landslið kvenna til Hollands. Þar mun liðið vera við æfingar og auk þess leika tvo vináttuleiki gegn heimamönnum.
Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson hafa valið 40 stúlkur til æfinga helgina 17. – 19. mars.
Þrír leikir fara framí Olísdeild karla í kvöld og verða þeir allir sýndir í beinni útsendingu.
Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson hafa valið 41 stúlku til æfinga í Reykjavík helgina 17. – 19. mars.
Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld og verður einn þeirra sýndur í beinni útsendingu.
Í kvöld fer fram 20. umferð Olísdeildar karla, fimm leikir eru á dagskrá og eru þeir allir sýndir í beinni útsendingu.
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingum og leikjum i Hollandi 13. – 19. mars 2017. Leiknir verða tveir vináttulandsleikur gegn Hollendingum:
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 28.feb. 2017.
Valsmenn drógust gegn serbneska liðinu Sloga Pozega í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu.
Selfoss er bikarmeistari í 4.ka. eldri eftir sigur á móti ÍR nú í kvöld.
Þór Akureyri er bikarmeistari í 4.ka. yngri eftir sigur á móti KA í maraþon leik á Akureyri í dag.
Fylkir er bikarmeistari í 4.kv. eldri eftir sigur á móti Fram.
Fram er bikarmeistari í 2.ka. eftir sigur á móti Val í bráðskemmtilegum leik.