Riðlakeppni heimsmeistaramóts U-21 landsliða lauk nú í kvöld. Nú þegar öllum leikjum er lokið er ljóst að Ísland mætir Túnis í 16. liða úrslitum.
U-17 ára landslið karla lék sinn fyrsta leik á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í kvöld gegn Slóveníu. Þrátt fyrir eins marks tap í kaflaskiptum leik sýndu strákarnir góðan leik á löngum köflum.
Ísland og Króatía mættust í dag í lokaleik riðlakeppni HM U-21 landsliða. Ísland tapaði í raun leiknum með skelfilegum fyrri hálfleik og þrátt fyrir mikla baráttu í þeim síðari dugaði það ekki til. 3 marka tap, 26-29 og Ísland endar í 2. sæti D-riðils
Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem hefur æfingar í dag.
Síðast leikur Íslands í riðlakeppni HM U-21 landsliða er á morgun kl 11:00. Andstæðingurinn er Króatía. Undir er sigur í riðlinum sem þýðir að sigurvegarinn ætti að fá auðveldari andstæðing í 16-liða úrslitum.
Ísland og Marakkó mættust í dag í 4. leik riðlakeppni heimsmeistaramóts U-21 landsliða. Eftir rólegan fyrri hálfleik keyrðu íslensku strákarnir yfir lið Marakkó í síðari hálfleik.
U-19 ára landslið kvenna náði sér ekki á strik og tapaði illa gegn Noregi í morgun.
Fjórði og næst síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM U-21 fer fram kl 15:00 í dag. Andstæðingur dagsins er stigalaust lið Marokkó.
Ísland mætti heimamönnum í Alsír í 3. leik sínum í riðlakeppni heimsmeistaramóts U-21 landsliða. Eftir erfiðan fyrri hálfleik kláruðu strákarnir leikinn í seinni hálfleik.
U-19 ára landslið kvenna tapaði fyrir Dönum 21-26 á Scandinavian Open í dag. Íslensku stúlkurnar spiluðu agaðan leik gegn fyrnasterku liði Dana og geta verið nokkuð sáttar með sinn leik þrátt fyrir tap.
U-19 ára landslið kvenna tapaði með með 8 marka mun fyrir Svíum í fyrsta leik liðsins á Scandinavian Open Championship í Helsingborg í Svíþjóð í kvöld.
Þriðji leikur Íslands á heimsmeistaramóti U-21 landsliða fer fram í dag, andstæðingar dagsins eru heimamenn í Alsír. Leikurinn fer fram í 8.200 manna höll og er búist við fullri höll, allir á bandi heimamanna. Þetta verður því áhugaverður og erfiður en jafnframt skemmtilegur leikur fyrir íslensku strákana að spila.
Hið árlega Íslandsmót í Strandhandbolta fer fram í 14 skipti laugardaginn 22. júlí.
Öðrum leik Íslands, gegn Sádí Arabíu, í riðlekeppni heimsmeistaramóts U-21 er nú lokið. Öruggur og þægilegur sigur íslensku strákana, 48-24, staðreynd.
Nýr linkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Sadi Arabíu
Ísland mætir í dag liði Sádí Arabíu í riðlakeppni heimsmeistaramóts U-21 landsliða karla. Lið Sádí Arabíu er nokkuð óskrifað blað fyrir íslenska liðið en þessi lið hafa ekki mæst áður.
Ísland mætti í dag liði Argentínu í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Heimsmeistaramóts U-21 í Alsír. Ísland sigraði 36-27. Ísland er því komið með 2 stig í D riðli keppninnar og fara vel af stað.
Linkur á beina útsendingu frá Alsír Leikur Íslands og Argentínu verður sýndur hér.
Í hádeginu var dregið í fyrstu umferðir EHF Cup og Challenge Cup. Fjögur íslensk karlalið voru í pottinum; Valur, FH og Afturelding í EHF Cup og ÍBV í Challenge Cup.
Íslenska U-21 landslið karla hefur í dag leik á heimsmeistaramótinu í Alsír. Mótið fer fram í Algeirsborg sem er höfuðborg Alsír.
Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í Heimsmeistaramóti u-21 árs landsliða í Alsír.
Strandhandboltamótið 2017 verður haldið laugardaginn 22. júlí á Ylströndinni í Nauthólsvík.
U-21 árs landslið karla mætti Frökkum öðru sinni í vináttulandsleik í Abbeville í Frakklandi í dag.
Fjögur lið úr Olísdeild karla taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur.
U-21 árs landslið Ísland tapaði illa fyrir Frökkumí vináttulandsleik í Omnisport höllinni í Abbeville í Frakklandi í gærkvöldi.
U-17 ára landslið Íslands vann Noreg 31-25 í Scandinavium höllinni í Gautaborg og tryggði sér þar með 3. sætið á European Open.
U-21 árs landslið karla sigraði í gær Þýskaland 33-30 í æfingarleik en leikið var í Konstant í Þýskalandi. Staðan í hálfleik var 18-14 Íslandi í vil.
Strákarnir spila um 3. sætið á European Open eftir sigur gegn Eistlandi fyrr í dag.
Það voru tveir leikir á dagskrá hjá U-17 ára landsliði karla á European Open í dag og má segja að þeir hafi verið eins og svart og hvítt.
Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson hafa valið 16 manna hóp fyrir EM sem fer fram í Makedóníu í ágúst.
Handknattleikssamband Íslands og RÚV hafa gert með sér þriggja ára samning sem felur í sér sýningarrétt RÚV á landsleikjum karla og kvenna sem og bikarkeppni HSÍ.
Íslensku strákarnir hafa gert gott mót í Svíþjóð og á því varð enginn breyting í dag þegar liðið mætti í Tékkum í úrslitaleik um sigur í riðlinum.
U-17 ára landslið karla hóf keppni á European Open í dag þar sem strákarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu báða andstæðinga sína.
U-19 ára landslið karla endaði í 4. sæti á Lubecker handballtage eftir tap gegn Japan í dag í vítakeppni.
Fyrr í dag vann U-19 ára landslið karla góðan sigur á unglingaliði Füchse Berlin á móti í Lubeck í Þýskalandi.
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavik og Kaupmannahöfn 24. – 30. júlí.
U-19 ára landslið karla hélt til Þýskalands í gær þar sem liðið tekur þátt í Luebecker Handballtage, æfingamóti sem er undirbúningur fyrir þátttöku liðsins á HM Georgíu í ágúst.
Í dag var boðað var til blaðamannafundar í Höfðatorgi þar sem kynntur var þriggja ára samstarfssamningur milli Handknattleikssambands Íslands, Olís og 365.
Í dag var dregið í riðla á EM í Krótaíu sem hefst í janúar.
U-15 ára landslið Íslands kemur heim í kvöld eftir vel heppnaða æfingaferð til Álaborgar í Danmörku.
Strákarnir okkar tryggðu sér í dag sæti á EM í Króatíu með frábærum sigri á Úkraínu í Laugardalshöll.
A landslið karla mætir Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld kl. 18.45 í úrslitaleik um sæti á EM í Króatíu í janúar 2018.
Kári Garðarsson þjálfari U-19 ára landsliðs kvenna hefur valið þær 16 stelpur sem taka þátt í Scandinavian Open Championship í Helsingborg, Svíþjóð.
Geir Sveinsson þjálfari A landsliðs karla hefur kallað tvo leikmenn inn í æfingahóp A landsliðs karla fyrir leikinn gegn Úkraínu á sunnudaginn.
Strákarnir okkar töpuðu fyrir Tékkum 27-24 í kaflaskiptum leik í Brno í Tékklandi í dag.
Í dag mæta strákarnir okkar Tékkum í afar mikilvægum leik í undankeppni EM.
Í gærkvöldi hélt u-15 ára landslið drengja af stað til Álaborgar í Danmörku en þar verður liðið við æfingar og keppni næstu vikuna.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og Úkraínu í undankeppni EM geta nálgast miða á leikinn fimmtudaginn 15.júní milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
U-15 ára landslið kvenna fór í æfingaferð til Akueyrar um hvítasunnuhelgina og æfði við frábærar aðstæður í KA heimilinu.
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 17 leikmenn sem halda til Tékklands í dag en Ísland leikur gegn Tékklandi í undankeppni EM á miðvikudaginn.