
U-18 kvenna | Sigur á Gíneu Íslenska landsliðið sigraði í dag lið Gíneu 25-20 í hörkuleik eftir að hafa verið tveim mörkum yfir í hálfleik 13-11. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir 4-0 í upphafi leiks og leiddi síðar 8-4. Lið Gíneu syndi hinsvegar mikla seiglu og vann sig vel inn í leikinn…